Blökastið hringir inn jólin í beinni útsendingu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. desember 2022 10:12 Drengirnir í Blökastinu halda Litlu jólin í beinni útsendingu á Vísi annað kvöld. Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á hér Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 í kvöld. Þremenningarnir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Þeir félagar eru í sannkölluðu gjafastuði því þeir ætla að opna um fimmtíu jólagjafir sem áskrifendum þeirra gefst kostur á að vinna. Til þess að eiga möguleika á að vinna þarf að gerast áskrifandi að Blökastinu hér og kostar áskriftin 1.390 kr. „Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að áskrifendur græði á því að vera í áskrift. Við gáfum þeim til dæmis jólagjöf. Þá fengu allir áskrifendur net og Stöð2+ frítt i tvo mánuði. Núna ætlum við bara að ganga ennþá lengra og gefa fimmtíu jólagjafir til viðbótar,“ segir Steindi í samtali við Vísi. Flugferðir, pítsaofn og gömul medalía á meðal vinninga Gjafirnar í kvöld eru afar fjölbreyttar og geta áskrifendur fengið allt frá ullarsokkum upp í flugferðir, hótelgistingu eða pítsaofn. „Svo er ég reyndar líka aðeins búin að jazza upp á þetta með stöffi sem ég hef fundið í bílskúrnum. Þannig að þarna verða til dæmis notaðir inniskór, Tekinn serían á DVD og gömul bronsmedalía frá Úlla Ljóta síðan ég lenti í 3. sæti á frisbígolf móti. Það verður einhver heppinn áskrifandi sem fær hana,“ segir Steindi. „Áhorfendur eiga von á mikilli jólastemmingu og sönnum jólaanda. Mér líður eins og það séu ekki alveg allir komnir í jólaskapið. Það eru svo margir í jólastressinu, ennþá að klára að gera og græja. En ég held að þetta verði tilvalin stund til þess að setjast niður og slaka á, fá sér heitt kakó og piparkökur og vonast til þess að nafnið sitt verði lesið upp.“ FM95BLÖ Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira
Þeir félagar eru í sannkölluðu gjafastuði því þeir ætla að opna um fimmtíu jólagjafir sem áskrifendum þeirra gefst kostur á að vinna. Til þess að eiga möguleika á að vinna þarf að gerast áskrifandi að Blökastinu hér og kostar áskriftin 1.390 kr. „Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að áskrifendur græði á því að vera í áskrift. Við gáfum þeim til dæmis jólagjöf. Þá fengu allir áskrifendur net og Stöð2+ frítt i tvo mánuði. Núna ætlum við bara að ganga ennþá lengra og gefa fimmtíu jólagjafir til viðbótar,“ segir Steindi í samtali við Vísi. Flugferðir, pítsaofn og gömul medalía á meðal vinninga Gjafirnar í kvöld eru afar fjölbreyttar og geta áskrifendur fengið allt frá ullarsokkum upp í flugferðir, hótelgistingu eða pítsaofn. „Svo er ég reyndar líka aðeins búin að jazza upp á þetta með stöffi sem ég hef fundið í bílskúrnum. Þannig að þarna verða til dæmis notaðir inniskór, Tekinn serían á DVD og gömul bronsmedalía frá Úlla Ljóta síðan ég lenti í 3. sæti á frisbígolf móti. Það verður einhver heppinn áskrifandi sem fær hana,“ segir Steindi. „Áhorfendur eiga von á mikilli jólastemmingu og sönnum jólaanda. Mér líður eins og það séu ekki alveg allir komnir í jólaskapið. Það eru svo margir í jólastressinu, ennþá að klára að gera og græja. En ég held að þetta verði tilvalin stund til þess að setjast niður og slaka á, fá sér heitt kakó og piparkökur og vonast til þess að nafnið sitt verði lesið upp.“
FM95BLÖ Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira