Allur Vestmannaeyjabær þakinn snjó Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. desember 2022 11:45 Ekki fylgir sögunni hversu margir hafa fest sig í snjónum síðasta sólarhringinn. Vefmyndavél þessi er staðsett við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Vefmyndavél Geisla.is Ekki er hægt að segja að veturinn hafi verið snjóþungur hingað til en þó virðist það eitthvað vera að breytast á næstu sólarhringum. Á vefmyndavélum í Vestmannaeyjum má nú sjá snævi þakta jörð hvert sem litið er. Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar. Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar.
Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22
Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26