Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2022 21:55 Katrín Lóa Kristrúnardóttir hefur sakað Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti. Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. Þetta sagði Katrín Lóa í samtali við Gústa B. í Veislunni á FM957 í dag. Katrín Lóa steig fram í þættinum Eigin Konur á vef Stundarinnar sem birtur var í dag. Þar sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu Helga í kjölfar þess að Helgi lánaði henni fé til útborgunar í íbúð. Helgi sagðist hafa gert mistök og baðst afsökunar. Sjá einnig: Sakar Helga í Góu um ítrekaða kynferðislega áreitni Aðspurð um það hvort hún hefði séð að Helgi hefði beðist afsökunar sagði Katrín að enginn hefði talað við hana. „Sko það hefur enginn beðið mig afsökunar hingað til. Ég hef heyrt bara eitthvað leiðinlegt að þetta kom fyrir. En ég held að afsökunarbeiðnin sé bara til þess að þú veist af því þetta er komið út í rauninni. Hann þarf að segja eitthvað,“ sagði Katrín. „Ég held það sé brandið sko. Ég held hann sjái ekki eftir þessu.“ Hún segist ekki hafa kært því frá lögreglunni hafi hún fengið þau skilaboð að málið yrði alltaf orð gegn orði og án myndbands eða slíks myndi málið reynast erfitt. „Jú, þeir sem sagt sögðu bara við mig þetta er alltaf orð á móti orði. Ef þú ættir vídjó af þessu gerast að þá værir þú með sterkt mál. Mældu bara með því að ég myndi reyna að ná myndbandi af manneskju áreita mig skilurðu - sem er frekar heimskulegt. Af því að í þessum sporum þá ertu ekki bara eitthvað heyrðu bíddu, ég ætla að stilla upp myndavélinni,“ sagði Katrín Lóa. „En réttarkerfið er bara svona í dag. Sem er ástæðan fyrir því að ég kærði ekki.“ Hver hennar næstu skref í málinu segir Katrín Lóa að hún sé búin að segja sína sögu. Nú ætli hún að reyna að skilja þetta eftir, jafna sig og komast yfir þennan hluta lífs hennar. Hlusta má á allan þáttinn í dag í spilaranum hér að neðan. Katrín mættr þegar klukkutími og 21 mínúta er liðin og ræddu hún einnig önnur mál. Kynferðisofbeldi FM957 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Þetta sagði Katrín Lóa í samtali við Gústa B. í Veislunni á FM957 í dag. Katrín Lóa steig fram í þættinum Eigin Konur á vef Stundarinnar sem birtur var í dag. Þar sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu Helga í kjölfar þess að Helgi lánaði henni fé til útborgunar í íbúð. Helgi sagðist hafa gert mistök og baðst afsökunar. Sjá einnig: Sakar Helga í Góu um ítrekaða kynferðislega áreitni Aðspurð um það hvort hún hefði séð að Helgi hefði beðist afsökunar sagði Katrín að enginn hefði talað við hana. „Sko það hefur enginn beðið mig afsökunar hingað til. Ég hef heyrt bara eitthvað leiðinlegt að þetta kom fyrir. En ég held að afsökunarbeiðnin sé bara til þess að þú veist af því þetta er komið út í rauninni. Hann þarf að segja eitthvað,“ sagði Katrín. „Ég held það sé brandið sko. Ég held hann sjái ekki eftir þessu.“ Hún segist ekki hafa kært því frá lögreglunni hafi hún fengið þau skilaboð að málið yrði alltaf orð gegn orði og án myndbands eða slíks myndi málið reynast erfitt. „Jú, þeir sem sagt sögðu bara við mig þetta er alltaf orð á móti orði. Ef þú ættir vídjó af þessu gerast að þá værir þú með sterkt mál. Mældu bara með því að ég myndi reyna að ná myndbandi af manneskju áreita mig skilurðu - sem er frekar heimskulegt. Af því að í þessum sporum þá ertu ekki bara eitthvað heyrðu bíddu, ég ætla að stilla upp myndavélinni,“ sagði Katrín Lóa. „En réttarkerfið er bara svona í dag. Sem er ástæðan fyrir því að ég kærði ekki.“ Hver hennar næstu skref í málinu segir Katrín Lóa að hún sé búin að segja sína sögu. Nú ætli hún að reyna að skilja þetta eftir, jafna sig og komast yfir þennan hluta lífs hennar. Hlusta má á allan þáttinn í dag í spilaranum hér að neðan. Katrín mættr þegar klukkutími og 21 mínúta er liðin og ræddu hún einnig önnur mál.
Kynferðisofbeldi FM957 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira