Sjálfstæðismenn vilja að borgarhátíðir beri íslensk nöfn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. desember 2022 14:37 Hátíðirnar fá styrk sem nemur samtals fimmtíu milljónum króna. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja að borgarhátíðir beri íslensk nöfn. Borgarsjóður styrkir hátíðir á borð við Reykjavik Dance Festival og Reykjavik Film Festival. Styrkur úr borgarsjóði nemur samtals fimmtíu milljónum króna. Lagt var fram bréf skrifstofustjóra menningarmála um samninga við ýmsar menningarhátíðir á fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs fyrir helgi. Sex hátíðir eru útnefndar sérstakar borgarhátíðir Reykjavíkurborgar árin 2023-2025. Markmið með útnefningu borgarhátíða er að styðja framþróun og grundvöll slíkra hátíða, og til að efla menningarlífið í borginni. Hátíðirnar sex bera ýmist erlend eða íslensk heiti: Reykjavik Dance Festival, Óperudagar, Hinsegin dagar, Hönnunarmars, Iceland Airwaves og RIFF. Hátíðirnar fá frá fimm milljónum upp í tíu milljónir í styrk. Sjálfstæðismönnum þykir eðlilegt að notuð verði íslensk heiti. „Æskilegt er að gerð verði krafa um að slíkar hátíðir, sem njóti opinberra styrkja, beri íslensk heiti þótt þær kunni einnig að bera erlend heiti vegna markaðssetningar erlendis. Slíkt er í samræmi við málstefnu Reykjavíkurborgar þar sem segir að íslenska skuli vera í öndvegi í allri þjónustu og stjórnsýslu borgarinnar,“ segir í bókun Sjálfstæðisflokksins um málið. Borgarstjórn Menning Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Lagt var fram bréf skrifstofustjóra menningarmála um samninga við ýmsar menningarhátíðir á fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs fyrir helgi. Sex hátíðir eru útnefndar sérstakar borgarhátíðir Reykjavíkurborgar árin 2023-2025. Markmið með útnefningu borgarhátíða er að styðja framþróun og grundvöll slíkra hátíða, og til að efla menningarlífið í borginni. Hátíðirnar sex bera ýmist erlend eða íslensk heiti: Reykjavik Dance Festival, Óperudagar, Hinsegin dagar, Hönnunarmars, Iceland Airwaves og RIFF. Hátíðirnar fá frá fimm milljónum upp í tíu milljónir í styrk. Sjálfstæðismönnum þykir eðlilegt að notuð verði íslensk heiti. „Æskilegt er að gerð verði krafa um að slíkar hátíðir, sem njóti opinberra styrkja, beri íslensk heiti þótt þær kunni einnig að bera erlend heiti vegna markaðssetningar erlendis. Slíkt er í samræmi við málstefnu Reykjavíkurborgar þar sem segir að íslenska skuli vera í öndvegi í allri þjónustu og stjórnsýslu borgarinnar,“ segir í bókun Sjálfstæðisflokksins um málið.
Borgarstjórn Menning Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira