Tónlist

GDRN og Magnús Jóhann fluttu sín vinsælustu lög

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
GDRN og Magnús Jóhann fluttu saman nokkur vel valin lög á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð.
GDRN og Magnús Jóhann fluttu saman nokkur vel valin lög á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð. Rakel Rún

 GDRN og Magnúsi Jóhanni voru frábær á tónleikum í Bæjarbíó sem streymt var beint á Vísi í kvöld. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. 

Hægt er að horfa á tónleikana hér að neðan.

Glæsileg tónleikaröð

Tónleikarnir með GDRN og Magnúsi Jóhanni eru númer fimm í röðinni í Bylgjan órafmögnuð þetta árið. Búið er að sýna tónleika með Jóni Jónssyni, Mugison, Bjartmari og Bergrisunum og Sycamore Tree. Hér að neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar:

3. nóvember: Jón Jónsson

10. nóvember: Mugison

17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir

24. nóvember: Sycamore Tree

1. desember: GDRN og Magnús Jóhann

8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi

Vala Eiríks, dagskrágerðarkona á Bylgjunni, heldur utan um dagskrá og spjallar við tónlistarmennina á sviðinu.


Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.