Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. nóvember 2022 09:00 Anya stóð sig einstaklega vel í fyrstu prufu. Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði „Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku Idol Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
„Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku
Idol Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira