Stóraukið fylgi hjá Samfylkingunni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 09:01 Um er að ræða fyrstu könnun Maskínu á fylgi flokkanna eftir að Kristrún Frostadóttir tók við embætti Samfylkingarinnar. vísir/VIlhelm Fylgi Samfylkingarinnar stóreykst á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú nítján prósent samanborið við fjórtán prósent í síðasta mánuði. Um er að ræða fyrstu könnun Maskínu á fylgi flokkanna eftir formannsskipti í Samfylkingunni en Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í lok október. Að öðru leyti eru ekki miklar breytingar á stöðu flokkanna. Fylgi Framsóknar stendur nokkurn veginn í stað og mælist tæp fimmtán prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins lækkar lítillega og er í tæpum tuttugu og tveimur prósentum. Þá er fylgi Vinstri grænna komið niður í sjö prósent, sem er það lægsta frá síðustu kosningum. Fylgi Pírata lækkar einnig lítillega niður í rúm þrettán prósent. Viðreisn mælist svipuð og er með níu prósenta fylgi. Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sósíalistar eru með um fimm prósenta fylgi samkvæmt könnuninni en fylgi síðastnefnda flokksins dalar um eitt og hálft prósent á milli kannana. Könnun Maskínu fór fram dagana 4. til 22. nóvember og 2.483 tóku afstöðu. Skoðanakannanir Alþingi Samfylkingin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Um er að ræða fyrstu könnun Maskínu á fylgi flokkanna eftir formannsskipti í Samfylkingunni en Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í lok október. Að öðru leyti eru ekki miklar breytingar á stöðu flokkanna. Fylgi Framsóknar stendur nokkurn veginn í stað og mælist tæp fimmtán prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins lækkar lítillega og er í tæpum tuttugu og tveimur prósentum. Þá er fylgi Vinstri grænna komið niður í sjö prósent, sem er það lægsta frá síðustu kosningum. Fylgi Pírata lækkar einnig lítillega niður í rúm þrettán prósent. Viðreisn mælist svipuð og er með níu prósenta fylgi. Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sósíalistar eru með um fimm prósenta fylgi samkvæmt könnuninni en fylgi síðastnefnda flokksins dalar um eitt og hálft prósent á milli kannana. Könnun Maskínu fór fram dagana 4. til 22. nóvember og 2.483 tóku afstöðu.
Skoðanakannanir Alþingi Samfylkingin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira