Tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. nóvember 2022 10:46 Þessi tíu hljóta tilnefningu í ár. Junior Chamber International á Íslandi (JCI) verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga í 21. skipti í ár. Dómnefnd hefur farið yfir tilnefningar og valið tíu einstaklinga sem hljóta viðurkenningu. Einn hlýtur svo verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05