Fjallahjólagarður vekur lukku hjá börnum og fullorðnum í Ölfusi Kristján Már Unnarsson skrifar 20. nóvember 2022 23:26 Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Arnar Halldórsson Fjallahjólagarður sem opnaður var í Þorlákshöfn í sumar hefur óspart verið nýttur í veðurblíðunni að undanförnu og þar má sjá jafnt börn sem fullorðna fljúga upp á stökkbrettum. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá gamalli grjótnámu utan við byggðina í Þorlákshöfn en þar þeystist hópur barna um á reiðhjólum. Hér er kominn fjallahjólagarður, sem Félag fjallahjólara í Ölfusi stendur að. „Þetta félag var stofnað í raun í kringum uppbyggingu á þessum fjallahjólagarði eftir að hugmyndin spratt um að gera fjallahjólagarð hérna,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Fjallahjólagarðurinn er í gamalli grjótnámu skammt utan við byggðina í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson Yfir eitthundrað manns eru í félaginu og þá eru börn ekki talin með. Þegar við vorum á staðnum sáum við aðallega stráka á aldrinum milli átta og tíu ára en Hrafnhildur segir okkur að brautin sé notuð af fólki á öllum aldri, og ekki síður aðkomufólki, eins og fram kemur í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Einnig er sagt frá fjallahjólagarðinum í næsta þætti Um land allt í kvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um Þorlákshöfn. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Innlent Margir í vandræðum í Kömbunum Innlent Segir Rússa reyna að skapa usla á götum Evrópu Erlent Milton safnar aftur krafti Erlent Afhöfðaður sex dögum eftir embættistöku Erlent Ýmsar áhyggjur varðandi flóttamenn í JL-húsinu Innlent Segja hermenn Kim líklega á leið til liðs við Rússa Erlent Sprautan umdeilda sem fólk er tilbúið að borga fyrir út ævina Innlent Greiða atkvæði um verkfall í níu skólum fram á fimmtudag Innlent Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Innlent Fleiri fréttir Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Margir í vandræðum í Kömbunum Greiða atkvæði um verkfall í níu skólum fram á fimmtudag Ýmsar áhyggjur varðandi flóttamenn í JL-húsinu Ekkert á hreinu um næstu kosningar Snjóþekja á Hellisheiði Leynd yfir aðgerðum kennara og í beinni frá höllinni Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Milljónagreiðslur haldi stjórnarflokkunum saman Skorti langtímarannsóknir á áhrifum Ozempic og Wegovy Bílastæðin malbikuð og nýr útsýnispallur fyrir fatlað fólk Reyna að ná til nýbúa til að Ísland verði fyrsta reyklausa þjóðin Varaþingmaður Miðflokksins vill skoða að stofna íslenskt varnarlið Kennarar greiða atkvæði um verkfall Svandís og Sigurður Ingi verja flugvallarákvörðun Rukka fyrir stæðin í þjóðgarðinum Yazan og fjölskylda komin með vernd „Þetta er bara órætt okkar á milli“ Alvarleg staða á leikskólunum sem þurfi að taka á tafarlaust Ekkert nema styrkleikamerki að birta öryggisveikleika Hugmyndir VG um vorkosningar óræddar og Kópavogsmódelið í borginni Verður kominn í rafrænt eftirlit þremur árum eftir manndrápið Skjáskotin hafi ekki farið í dreifingu Innan við helmingur nú hlynntur flugvelli í Vatnsmýri „Eins og við höfum verið að hitta gamla vini” Flugfreyjurnar segjast eiga sinn þátt í flugævintýrinu Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús Skrifstofustjóri með tuttugu ára reynslu nýr ráðuneytisstjóri Þorbjörg ætlar sér fyrsta sætið Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá gamalli grjótnámu utan við byggðina í Þorlákshöfn en þar þeystist hópur barna um á reiðhjólum. Hér er kominn fjallahjólagarður, sem Félag fjallahjólara í Ölfusi stendur að. „Þetta félag var stofnað í raun í kringum uppbyggingu á þessum fjallahjólagarði eftir að hugmyndin spratt um að gera fjallahjólagarð hérna,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Fjallahjólagarðurinn er í gamalli grjótnámu skammt utan við byggðina í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson Yfir eitthundrað manns eru í félaginu og þá eru börn ekki talin með. Þegar við vorum á staðnum sáum við aðallega stráka á aldrinum milli átta og tíu ára en Hrafnhildur segir okkur að brautin sé notuð af fólki á öllum aldri, og ekki síður aðkomufólki, eins og fram kemur í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Einnig er sagt frá fjallahjólagarðinum í næsta þætti Um land allt í kvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um Þorlákshöfn. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Innlent Margir í vandræðum í Kömbunum Innlent Segir Rússa reyna að skapa usla á götum Evrópu Erlent Milton safnar aftur krafti Erlent Afhöfðaður sex dögum eftir embættistöku Erlent Ýmsar áhyggjur varðandi flóttamenn í JL-húsinu Innlent Segja hermenn Kim líklega á leið til liðs við Rússa Erlent Sprautan umdeilda sem fólk er tilbúið að borga fyrir út ævina Innlent Greiða atkvæði um verkfall í níu skólum fram á fimmtudag Innlent Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Innlent Fleiri fréttir Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Margir í vandræðum í Kömbunum Greiða atkvæði um verkfall í níu skólum fram á fimmtudag Ýmsar áhyggjur varðandi flóttamenn í JL-húsinu Ekkert á hreinu um næstu kosningar Snjóþekja á Hellisheiði Leynd yfir aðgerðum kennara og í beinni frá höllinni Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Milljónagreiðslur haldi stjórnarflokkunum saman Skorti langtímarannsóknir á áhrifum Ozempic og Wegovy Bílastæðin malbikuð og nýr útsýnispallur fyrir fatlað fólk Reyna að ná til nýbúa til að Ísland verði fyrsta reyklausa þjóðin Varaþingmaður Miðflokksins vill skoða að stofna íslenskt varnarlið Kennarar greiða atkvæði um verkfall Svandís og Sigurður Ingi verja flugvallarákvörðun Rukka fyrir stæðin í þjóðgarðinum Yazan og fjölskylda komin með vernd „Þetta er bara órætt okkar á milli“ Alvarleg staða á leikskólunum sem þurfi að taka á tafarlaust Ekkert nema styrkleikamerki að birta öryggisveikleika Hugmyndir VG um vorkosningar óræddar og Kópavogsmódelið í borginni Verður kominn í rafrænt eftirlit þremur árum eftir manndrápið Skjáskotin hafi ekki farið í dreifingu Innan við helmingur nú hlynntur flugvelli í Vatnsmýri „Eins og við höfum verið að hitta gamla vini” Flugfreyjurnar segjast eiga sinn þátt í flugævintýrinu Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús Skrifstofustjóri með tuttugu ára reynslu nýr ráðuneytisstjóri Þorbjörg ætlar sér fyrsta sætið Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Sjá meira