Lífið

Góð ráð í jólaprófunum

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Nemendur við Háskólann í Reykjavík lumuðu á alls kyns góðum ráðum fyrir prófalesturinn, þar á meðal Einir Orri.
Nemendur við Háskólann í Reykjavík lumuðu á alls kyns góðum ráðum fyrir prófalesturinn, þar á meðal Einir Orri. Vísir

Desembermánuður nálgast óðfluga og eru margir sem tengja hann við kertaljós, bakstur, jólatónlist og almenn huggulegheit.

Þó er þetta tímabil ekki eins afslappandi fyrir alla þar sem nemendur í grunnskólum, menntaskólum og háskólum fara gjarnan í jólapróf á þessum tíma. Í prófatörn er alltaf öflugt að geta gripið í góð ráð en við kíktum í Háskólann í Reykjavík og báðum nokkra nemendur að deila slíkum með okkur. 

Þau má finna í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Góð ráð í jólaprófunum





Fleiri fréttir

Sjá meira


×