Þó er þetta tímabil ekki eins afslappandi fyrir alla þar sem nemendur í grunnskólum, menntaskólum og háskólum fara gjarnan í jólapróf á þessum tíma. Í prófatörn er alltaf öflugt að geta gripið í góð ráð en við kíktum í Háskólann í Reykjavík og báðum nokkra nemendur að deila slíkum með okkur.
Þau má finna í spilaranum hér fyrir neðan.