Pissaði á fæturna á sér rétt áður en hún labbaði rauða dregilinn á Met Gala Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. nóvember 2022 12:00 Ofurfyrirsætan Kendall Jenner leynir á sér. Getty/Dimitrios Kambouris Áhorfendur The Kardashians voru minntir á það að stjörnurnar eru í raun alveg eins og við hin, þegar hin undurfagra ofurfyrirsæta Kendall Jenner pissaði í ísfötu á leið á sinni á stærsta og glæsilegasta tískuviðburð í heimi. Í nýjasta þætti af The Kardashians raunveruleikaþáttunum var systrunum fylgt eftir á meðan þær höfðu sig til og fóru á Met Gala tískuviðburðinn. Var þetta í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Kendall Jenner var hin glæsilegasta, klædd gegnsæjan Prada topp og Prada pils með fyrirferðamiklum slóða. Hún toppaði lúkkið svo með aflituðum augabrúnum. „Prada mér þykir það leitt“ Á leiðinni á viðburðinn vandaðist málið þegar Kendall varð mál að pissa. Það var ekki hlaupið að því í þessu umfangsmikla pilsi, auk þess sem ekkert salerni var í bifreiðinni. Hinni úrræðagóðu Kendall datt þá í hug að pissa í ísfötu sem var til taks í bílnum. „Prada mér þykir það leitt,“ sagði hún og greip í fötuna og smeygði henni undir pilsið. Þetta virtist þó ganga eitthvað brösuglega hjá Kendall sem tókst að pissa á nærföt sín og yfir fótinn á sér. Hún kippti sér hins vegar ekki mikið upp við það. „Þetta er bara góð saga, að ég hafi pissað yfir fótinn á mér,“ sagði hún sultuslök. Kendall hefur gjarnan verið talin sú Kardashian/Jenner systir sem er hvað jarðbundnust, en hún kemur sífellt á óvart. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner á rauða dreglinum aðeins suttu eftir að hún pissaði í ísfötu.Getty/Dimitrios Kambouris Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Í nýjasta þætti af The Kardashians raunveruleikaþáttunum var systrunum fylgt eftir á meðan þær höfðu sig til og fóru á Met Gala tískuviðburðinn. Var þetta í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Kendall Jenner var hin glæsilegasta, klædd gegnsæjan Prada topp og Prada pils með fyrirferðamiklum slóða. Hún toppaði lúkkið svo með aflituðum augabrúnum. „Prada mér þykir það leitt“ Á leiðinni á viðburðinn vandaðist málið þegar Kendall varð mál að pissa. Það var ekki hlaupið að því í þessu umfangsmikla pilsi, auk þess sem ekkert salerni var í bifreiðinni. Hinni úrræðagóðu Kendall datt þá í hug að pissa í ísfötu sem var til taks í bílnum. „Prada mér þykir það leitt,“ sagði hún og greip í fötuna og smeygði henni undir pilsið. Þetta virtist þó ganga eitthvað brösuglega hjá Kendall sem tókst að pissa á nærföt sín og yfir fótinn á sér. Hún kippti sér hins vegar ekki mikið upp við það. „Þetta er bara góð saga, að ég hafi pissað yfir fótinn á mér,“ sagði hún sultuslök. Kendall hefur gjarnan verið talin sú Kardashian/Jenner systir sem er hvað jarðbundnust, en hún kemur sífellt á óvart. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner á rauða dreglinum aðeins suttu eftir að hún pissaði í ísfötu.Getty/Dimitrios Kambouris
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30