Litadýrð, glamúr og tónlistarveisla í verslun Hildar Yeoman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 22:01 Tónlistargleði og litadýrð voru alls ráðandi í verslun Hildar Yeoman á Airwaves helginni. Tónlistarkonan Jófríður og hljómsveitin Cyber spiluðu fyrir gesti. Það var mikið um dýrðir í verslun Hildar Yeoman á Laugarveginum nú á dögunum þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram. Yeoman fagnaði nýrri línu sinni Hidden People með sannkallaðri tónlistarveislu í verslun sinni. Á fimmtudeginum spilaði tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR, fyrir gesti verslunarinnar. Á föstudagskvöldið spilaði hljómsveitin Cyber fyrir troðfullu húsi. Þá höfðu áhorfendur einnig komið sér fyrir fyrir framan búðargluggann, svo mikil var aðsóknin. Á laugardeginum var það DJ Dóra Júlía sem hélt uppi stuðinu. Mikil stemning ríkti í búðinni þrátt fyrir að margir hafi verið þriðja degi Airwaves gleðinnar. Línan Hidden People er innblásin af huldufólki og litum og áferð íslenskrar náttúru. Hildur hannaði línuna í miðjum heimsfaraldri þegar allir voru að ferðast innanlands og spá meira í nærumhverfinu, íslenskri náttúru og þjóðsögum. Sjá einnig: Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Tónlistarkonan JFDR glæsileg í kjól úr línunni.yeoman Mikil stemning í versluninni á meðan JFDR spilaði fyrir gesti.yeoman Tvíeykið í Cyber í hönnun Hildar Yeoman.yeoman Tónlistarkvárið Jóhanna Rakel í Cyber.yeoman Cyber spiluðu fyrir troðfullri búð.yeoman Salka Valsdóttir meðlimur Cyber. Gestir höfðu komið sér fyrir fyrir utan búðarglugga, svo mikil var aðsóknin. DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á laugardeginum.yeoman Nýja lína Yeoman nefnist Hidden People og er innblásin af huldufólki og íslenskri náttúru. Yeoman frumsýndi línuna í versluninni á Airwaves.SAGA SIG Tíska og hönnun Airwaves Samkvæmislífið Tengdar fréttir Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30 Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Á fimmtudeginum spilaði tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR, fyrir gesti verslunarinnar. Á föstudagskvöldið spilaði hljómsveitin Cyber fyrir troðfullu húsi. Þá höfðu áhorfendur einnig komið sér fyrir fyrir framan búðargluggann, svo mikil var aðsóknin. Á laugardeginum var það DJ Dóra Júlía sem hélt uppi stuðinu. Mikil stemning ríkti í búðinni þrátt fyrir að margir hafi verið þriðja degi Airwaves gleðinnar. Línan Hidden People er innblásin af huldufólki og litum og áferð íslenskrar náttúru. Hildur hannaði línuna í miðjum heimsfaraldri þegar allir voru að ferðast innanlands og spá meira í nærumhverfinu, íslenskri náttúru og þjóðsögum. Sjá einnig: Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Tónlistarkonan JFDR glæsileg í kjól úr línunni.yeoman Mikil stemning í versluninni á meðan JFDR spilaði fyrir gesti.yeoman Tvíeykið í Cyber í hönnun Hildar Yeoman.yeoman Tónlistarkvárið Jóhanna Rakel í Cyber.yeoman Cyber spiluðu fyrir troðfullri búð.yeoman Salka Valsdóttir meðlimur Cyber. Gestir höfðu komið sér fyrir fyrir utan búðarglugga, svo mikil var aðsóknin. DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á laugardeginum.yeoman Nýja lína Yeoman nefnist Hidden People og er innblásin af huldufólki og íslenskri náttúru. Yeoman frumsýndi línuna í versluninni á Airwaves.SAGA SIG
Tíska og hönnun Airwaves Samkvæmislífið Tengdar fréttir Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30 Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30
Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59