Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 20:01 Heiður Ósk, förðunarfræðingur og annar eigandi Reykjavík Makeup School, kenndi gestum glæsilega hátíðarförðun á vel heppnuðu Lancome Masterclassi á Reykjavík Edition hótelinu á föstudaginn. Elísabet Blöndal Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. Lúxus og glamúr einkenndu þennan vel heppnaða viðburð sem fór fram í Balroom-salnum á einu glæsilegasta hóteli landsins. Þar voru förðunarfræðingar, áhrifavaldar og aðrir áhugasamir samankomnir til þess að læra af Heiði Ósk, annars eiganda Reykjavík Makeup School. Heiður er ein sú allra færasta þegar kemur að glamúr förðun. Því var vel við hæfi að hún sýndi gestum létta glamúr förðun sem tilvalin er fyrir hátíðirnar. Útkoman var vægast sagt glæsileg og voru gestir ánægðir með kvöldið. Heiður Ósk sýndi glæsilega hátíðarförðun á fyrirsætunni Camillu Guðrúnu.Elísabet Blöndal Þjálfarinn Gerða Jónsdóttir og áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir létu sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Förðunardrottningin Sigurlaug Dröfn, ásamt Gurrý Jónsdóttur, Línu Birgittu og Önnu Sóleyju.Elísabet Blöndal LXS-skvísurnar Magnea Björg og Sunneva Einars mættu ásamt áhrifavaldinum Jóhönnu Helgu og Hollywood-spekúlantinum Birtu Líf.Elísabet Blöndal Áhrifavaldarnir Alexsandra Bernharð og Fanney Dóra.Elísabet Blöndal Vinkonurnar og smekkskonurnar Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Tískjugyðjan og hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ester Mondragon.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ugla Snorradóttir.Elísabet Blöndal Hin fullkomna „soft glam“ hátíðarförðun.Elísabet Blöndal Leikkonan Kristín Pétursdóttir lét sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Bloggarinn Svana Lovísa, ásamt Andreu Magnúsdóttur og stjörnu kvöldsins, Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingarnir Agnes Björgvinsdóttir, Birkir Már Hafberg og Natalie Hamzehpour.Elísabet Blöndal Áhugasamir gestir fylgdust vel með.Elísabet Blöndal Gestir skemmtu sér vel.Elísabet Blöndal Gerða Jónsdóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Það var fjölmennt á Edition hótelinu á föstudagskvöldið.Elísabet Blöndal Ástrós Traustadóttir geislaði. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Heiður Ósk brosti sínu breiðasta, enda í skýjunum með kvöldið.Elísabet Blöndal Heiður Ósk ásamt sínum betri helmingi, Ingunni Sigurðardóttur. Saman eiga þær förðunarskólann Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Förðun Menning HI beauty Samkvæmislífið Tengdar fréttir Kampavín, glamúr og glimmrandi stuð í opnunarteiti Reykjavík MakeUp School Nýir eigendur Reykjavík Makeup Scool þær, Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Óska Eggertsdóttir kunna svo sannarlega að fagna og buðu í glæsilegt opnunarhóf á dögunum í nýju húsnæði skólans. 9. maí 2022 13:30 Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. 24. mars 2022 14:30 Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Sjá meira
Lúxus og glamúr einkenndu þennan vel heppnaða viðburð sem fór fram í Balroom-salnum á einu glæsilegasta hóteli landsins. Þar voru förðunarfræðingar, áhrifavaldar og aðrir áhugasamir samankomnir til þess að læra af Heiði Ósk, annars eiganda Reykjavík Makeup School. Heiður er ein sú allra færasta þegar kemur að glamúr förðun. Því var vel við hæfi að hún sýndi gestum létta glamúr förðun sem tilvalin er fyrir hátíðirnar. Útkoman var vægast sagt glæsileg og voru gestir ánægðir með kvöldið. Heiður Ósk sýndi glæsilega hátíðarförðun á fyrirsætunni Camillu Guðrúnu.Elísabet Blöndal Þjálfarinn Gerða Jónsdóttir og áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir létu sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Förðunardrottningin Sigurlaug Dröfn, ásamt Gurrý Jónsdóttur, Línu Birgittu og Önnu Sóleyju.Elísabet Blöndal LXS-skvísurnar Magnea Björg og Sunneva Einars mættu ásamt áhrifavaldinum Jóhönnu Helgu og Hollywood-spekúlantinum Birtu Líf.Elísabet Blöndal Áhrifavaldarnir Alexsandra Bernharð og Fanney Dóra.Elísabet Blöndal Vinkonurnar og smekkskonurnar Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Tískjugyðjan og hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ester Mondragon.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Ugla Snorradóttir.Elísabet Blöndal Hin fullkomna „soft glam“ hátíðarförðun.Elísabet Blöndal Leikkonan Kristín Pétursdóttir lét sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Bloggarinn Svana Lovísa, ásamt Andreu Magnúsdóttur og stjörnu kvöldsins, Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingarnir Agnes Björgvinsdóttir, Birkir Már Hafberg og Natalie Hamzehpour.Elísabet Blöndal Áhugasamir gestir fylgdust vel með.Elísabet Blöndal Gestir skemmtu sér vel.Elísabet Blöndal Gerða Jónsdóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Elísabet Blöndal Það var fjölmennt á Edition hótelinu á föstudagskvöldið.Elísabet Blöndal Ástrós Traustadóttir geislaði. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Heiður Ósk brosti sínu breiðasta, enda í skýjunum með kvöldið.Elísabet Blöndal Heiður Ósk ásamt sínum betri helmingi, Ingunni Sigurðardóttur. Saman eiga þær förðunarskólann Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal
Förðun Menning HI beauty Samkvæmislífið Tengdar fréttir Kampavín, glamúr og glimmrandi stuð í opnunarteiti Reykjavík MakeUp School Nýir eigendur Reykjavík Makeup Scool þær, Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Óska Eggertsdóttir kunna svo sannarlega að fagna og buðu í glæsilegt opnunarhóf á dögunum í nýju húsnæði skólans. 9. maí 2022 13:30 Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. 24. mars 2022 14:30 Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Sjá meira
Kampavín, glamúr og glimmrandi stuð í opnunarteiti Reykjavík MakeUp School Nýir eigendur Reykjavík Makeup Scool þær, Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Óska Eggertsdóttir kunna svo sannarlega að fagna og buðu í glæsilegt opnunarhóf á dögunum í nýju húsnæði skólans. 9. maí 2022 13:30
Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. 24. mars 2022 14:30
Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18