„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ Elísabet Hanna og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 7. nóvember 2022 14:32 Camilla Rut og Valli Flatbaka eru nýtt par. „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. Valgeir, einnig þekktur sem Valli flatbaka, er eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican í Vestubænum. Sjálf á Camilla sitt eigið fatamerki, Camy Collections sem notið hefur mikilla vinsælda. Camilla og Valli höfðu þekkst í dágóðan tíma áður en þau fóru að stinga saman nefjum nú í sumar. „Við höfum verið fínir vinir í gegnum tíðina. Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem var með skrifstofu á móti Flatbökunni og var oft að fara þangað í hádegismat,“ en Camilla segir það hafa komið sér nokkuð á óvart þegar það kviknaði á rómantíkinni hjá þeim í sumar. Njóta þess að vera saman en fara rólega í hlutina Camilla og Valli eru þó ekki farin að búa saman, enda segir Camilla þau vera að fara rólega í hlutina. „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar.“ Camilla og fyrrverandi eiginaður hennar Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á þessu ári. Eiga þau saman tvo drengi. Þá á Valli einnig son úr fyrra sambandi. Instagram-fylgjendur Camillu hafa ekki enn fengið að kynnast Valla, en Camilla gefur krúttlega útskýringu á því: „Þegar við erum saman þá erum við eiginlega ekkert með símann uppi. Við höfum bara verið að leggja símann til hliðar, án þess að það sé planið. Við erum bara svo mikið að njóta þess að vera saman.“ Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01 Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Valgeir, einnig þekktur sem Valli flatbaka, er eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican í Vestubænum. Sjálf á Camilla sitt eigið fatamerki, Camy Collections sem notið hefur mikilla vinsælda. Camilla og Valli höfðu þekkst í dágóðan tíma áður en þau fóru að stinga saman nefjum nú í sumar. „Við höfum verið fínir vinir í gegnum tíðina. Ég var að vinna hjá fyrirtæki sem var með skrifstofu á móti Flatbökunni og var oft að fara þangað í hádegismat,“ en Camilla segir það hafa komið sér nokkuð á óvart þegar það kviknaði á rómantíkinni hjá þeim í sumar. Njóta þess að vera saman en fara rólega í hlutina Camilla og Valli eru þó ekki farin að búa saman, enda segir Camilla þau vera að fara rólega í hlutina. „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar.“ Camilla og fyrrverandi eiginaður hennar Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á þessu ári. Eiga þau saman tvo drengi. Þá á Valli einnig son úr fyrra sambandi. Instagram-fylgjendur Camillu hafa ekki enn fengið að kynnast Valla, en Camilla gefur krúttlega útskýringu á því: „Þegar við erum saman þá erum við eiginlega ekkert með símann uppi. Við höfum bara verið að leggja símann til hliðar, án þess að það sé planið. Við erum bara svo mikið að njóta þess að vera saman.“
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01 Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
„Ég var bara að ákveða hvort ég ætlaði að lifa eða ekki“ Athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir segist hafa þurft að hafa fyrir því að halda sér gangandi eftir röð áfalla í upphafi síðasta árs. 11. október 2022 07:01
Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9. september 2022 10:53
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25
Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47