Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2022 09:01 Söngkonan og tískudrottningin Agnes Björt er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Kjólinn sem hún klæðist á myndinni hannaði hún í samvinnu við Ásu Bríeti Brattaberg. Instagram @agnesbjort Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún breytist hratt og hvernig allt getur haft áhrif á hana frá meme-um til myndlistar. Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín er VHS spólu-kjóllinn sem ég og vinir mínir bjuggum til fyrir tónleika með Sykur. Ég fór um allan bæ að ná í vídeóspólur og smalla þær á stéttinni til að ná í filmurnar inn í og festa þær á net. Ég fékk svo mikinn innblástur í ferlinu og úr varð listaverk. Annars þykir mér vænst um þær flíkur sem ég hef hannað og búið til með hæfileikafólki fyrir tónleika eða aðra stóra viðburði. Ég hef verið svo heppin að vinna með ótrúlegu fólki sem gerir outfit drauma mína að veruleika. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það tekur mig ekki langan tíma að velja föt dags daglega en þegar ég hef mig til fyrir alvöru tekur það marga klukkutíma. Stundum byrja ég að hugsa um heildarsýnina og stemningunni sem ég vil geisla tveimur sólarhringum fyrir turnout. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Post scene queen gamer rockstar. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Ég held að stíllinn minn í kjarnanum hafi ekki breyst frá því ég var fimmtán ára en það sem hefur áhrif á mig breytist með árunum. Þegar ég var fimmtán ára þá bjó ég í Barcelona og var þar í skóla. Ég var mikið ein á þessum tíma sem var alveg stórkostlegt. Ég labbaði borgina endilanga marga klukkutíma eftir skóla á hverjum degi og öll hverfin voru svo mismunandi, öll með sína sérstöðu. Með því að spegla mig í borginni lærði ég að þekkja sjálfa mig mjög vel. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég elska að sjá goth mall rats og skinkur í Kringlunni. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ég fer ekki í flík sem gefur mér ekkert. Það skiptir í alvöru engu máli í hverju þú ert heldur bara hvernig það lætur þér líða. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég held það séu fyrstu Doc Martens skórnir mínir sem ég átti þegar ég var 20-23 ára, það var bara svo rosalegt tímabil með mörgu góðu rugli. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Prufa sig áfram endalaust og skera undan skömminni við fæðingu. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Tískutal Tónlist Kringlan Tengdar fréttir „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Hvað hún breytist hratt og hvernig allt getur haft áhrif á hana frá meme-um til myndlistar. Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín er VHS spólu-kjóllinn sem ég og vinir mínir bjuggum til fyrir tónleika með Sykur. Ég fór um allan bæ að ná í vídeóspólur og smalla þær á stéttinni til að ná í filmurnar inn í og festa þær á net. Ég fékk svo mikinn innblástur í ferlinu og úr varð listaverk. Annars þykir mér vænst um þær flíkur sem ég hef hannað og búið til með hæfileikafólki fyrir tónleika eða aðra stóra viðburði. Ég hef verið svo heppin að vinna með ótrúlegu fólki sem gerir outfit drauma mína að veruleika. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það tekur mig ekki langan tíma að velja föt dags daglega en þegar ég hef mig til fyrir alvöru tekur það marga klukkutíma. Stundum byrja ég að hugsa um heildarsýnina og stemningunni sem ég vil geisla tveimur sólarhringum fyrir turnout. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Post scene queen gamer rockstar. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Ég held að stíllinn minn í kjarnanum hafi ekki breyst frá því ég var fimmtán ára en það sem hefur áhrif á mig breytist með árunum. Þegar ég var fimmtán ára þá bjó ég í Barcelona og var þar í skóla. Ég var mikið ein á þessum tíma sem var alveg stórkostlegt. Ég labbaði borgina endilanga marga klukkutíma eftir skóla á hverjum degi og öll hverfin voru svo mismunandi, öll með sína sérstöðu. Með því að spegla mig í borginni lærði ég að þekkja sjálfa mig mjög vel. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég elska að sjá goth mall rats og skinkur í Kringlunni. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ég fer ekki í flík sem gefur mér ekkert. Það skiptir í alvöru engu máli í hverju þú ert heldur bara hvernig það lætur þér líða. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég held það séu fyrstu Doc Martens skórnir mínir sem ég átti þegar ég var 20-23 ára, það var bara svo rosalegt tímabil með mörgu góðu rugli. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Prufa sig áfram endalaust og skera undan skömminni við fæðingu. View this post on Instagram A post shared by Agnes Bjo rt (@agnesbjort)
Tískutal Tónlist Kringlan Tengdar fréttir „Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00 „Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
„Skiptir mestu að fötin passi á mig en ekki að ég reyni að passa í þau“ Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa segist með aldrinum hafa orðið meiri skvísa í klæðaburði en heldur alltaf í þægindin og segir öllu máli skipta að líða vel í flíkinni hverju sinni. Uppáhalds flíkin hennar er frakki sem amma hennar keypti árið 1983 en Júlíana Dögg er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. október 2022 09:00
Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01
Keypti sér kjól eftir nánast hverja vakt Rósa María Árnadóttir er fagurkeri og lífskúnstner sem elskar tjáningarformið sem tískan býr yfir. Hún passar sig að elta ekki allar tískubylgjur heldur fylgja sínu eigin innsæi og sínum stíl og segir áhugann á tísku líklega koma frá móður sinni, sem er mikil smekkkona. Rósa María er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. október 2022 09:00
„Tíska er list í lifandi formi“ Karítas Spano stundar nám við fatahönnun í Listaháskóla Íslands og vinnur sem sjálfstætt starfandi stílisti. Fatnaður er hennar helsta tjáningarform en hún býr yfir einkennandi persónulegum stíl sem hún er óhrædd við að þróa. Karítas Spano er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. október 2022 07:01