James Corden baðst afsökunar í beinni: „Þegar þú gerir mistök verður þú að axla ábyrgð“ Elísabet Hanna skrifar 25. október 2022 12:30 James Corden ræddi stóra Balthazar málið í beinni. Getty/Dave J Hogan „Í síðustu viku heyrðust sögur af því að ég væri bannaður á veitingastað,“ sagði þáttastjórnandinn James Corden í beinni útsendingu í sjónvarpsþætti sínum í gærkvöldi. Eigandi Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar, hafði þá sett Corden í straff frá staðnum. Corden væri að hans mati versti kúnninn í sögu staðarins. Fór bresku leiðina Corden ræddi í þættinum um það sem fór í gegn um huga hans þegar málið fór á flug. „Á þeim tíma íhugaði ég að tísta um það eða ræða það á Instagram," sagði hann. Í glensi hafi hann þó valið að taka bresku afstöðuna til málsins með möntrurnar „Vertu rólegur og haltu áfram“ og „Aldrei kvarta, aldrei útskýra“ að leiðarljósi. Pabbi hans hafi þó bent sér á að hann hafi kvartað og þurfi því nú að útskýra mál sitt. Að sögn Corden hafi vinir ásamt eiginkonum snætt á Balthazar, sem væri einn af uppáhalds veitingastöðum hans. Hann sagði að hann myndi borða þar daglega, að því gefnu að hann væri velkominn. „Þegar þú gerir mistök verður þú að axla ábyrgð,“ sagði hann áður en hann útskýrði málið frekar fyrir áhorfendum þáttarins. Eiginkonan með ofnæmi Julia Carey, eiginkona hans, er með ofnæmi sem hann segir þau hafa greint frá þegar maturinn var pantaður. James segir eiginkonuna endurtekið hafa fengið mat sem innihélt það sem hún má ekki borða. Í hita leiksins segist hann hafa komið með kaldhæðnislegt og dónalegt skot um hvort að hann ætti að elda matinn sjálfur. Hann segist vita að þjónastarfið sé krefjandi og minnist þess að hafa sjálfur starfað við það áður fyrr. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Corden aftur velkominn eftir skít og skammir gærdagsins Þáttastjórnandinn og grínistinn James Corden er aftur velkominn á veitingastaðinn Balthazar eftir að hafa beðist afsökunar. Eigandi staðarins setti Corden í straff í gær og lýsti honum sem versta og dónalegasta kúnnanum í 25 ára sögu staðarins. Bannið varði aðeins í nokkrar klukkustundir og grínaðist eigandinn með að aflétta banninu fengi hann að taka við þætti Cordens í níu mánuði. 18. október 2022 11:22 Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. 17. október 2022 23:49 Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Fór bresku leiðina Corden ræddi í þættinum um það sem fór í gegn um huga hans þegar málið fór á flug. „Á þeim tíma íhugaði ég að tísta um það eða ræða það á Instagram," sagði hann. Í glensi hafi hann þó valið að taka bresku afstöðuna til málsins með möntrurnar „Vertu rólegur og haltu áfram“ og „Aldrei kvarta, aldrei útskýra“ að leiðarljósi. Pabbi hans hafi þó bent sér á að hann hafi kvartað og þurfi því nú að útskýra mál sitt. Að sögn Corden hafi vinir ásamt eiginkonum snætt á Balthazar, sem væri einn af uppáhalds veitingastöðum hans. Hann sagði að hann myndi borða þar daglega, að því gefnu að hann væri velkominn. „Þegar þú gerir mistök verður þú að axla ábyrgð,“ sagði hann áður en hann útskýrði málið frekar fyrir áhorfendum þáttarins. Eiginkonan með ofnæmi Julia Carey, eiginkona hans, er með ofnæmi sem hann segir þau hafa greint frá þegar maturinn var pantaður. James segir eiginkonuna endurtekið hafa fengið mat sem innihélt það sem hún má ekki borða. Í hita leiksins segist hann hafa komið með kaldhæðnislegt og dónalegt skot um hvort að hann ætti að elda matinn sjálfur. Hann segist vita að þjónastarfið sé krefjandi og minnist þess að hafa sjálfur starfað við það áður fyrr. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan:
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Corden aftur velkominn eftir skít og skammir gærdagsins Þáttastjórnandinn og grínistinn James Corden er aftur velkominn á veitingastaðinn Balthazar eftir að hafa beðist afsökunar. Eigandi staðarins setti Corden í straff í gær og lýsti honum sem versta og dónalegasta kúnnanum í 25 ára sögu staðarins. Bannið varði aðeins í nokkrar klukkustundir og grínaðist eigandinn með að aflétta banninu fengi hann að taka við þætti Cordens í níu mánuði. 18. október 2022 11:22 Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. 17. október 2022 23:49 Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Corden aftur velkominn eftir skít og skammir gærdagsins Þáttastjórnandinn og grínistinn James Corden er aftur velkominn á veitingastaðinn Balthazar eftir að hafa beðist afsökunar. Eigandi staðarins setti Corden í straff í gær og lýsti honum sem versta og dónalegasta kúnnanum í 25 ára sögu staðarins. Bannið varði aðeins í nokkrar klukkustundir og grínaðist eigandinn með að aflétta banninu fengi hann að taka við þætti Cordens í níu mánuði. 18. október 2022 11:22
Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. 17. október 2022 23:49