Corden aftur velkominn eftir skít og skammir gærdagsins Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. október 2022 11:22 Eigandi Balthazar veitingastaðarins segir James Corden aftur velkominn á staðinn. Samsett/Getty Þáttastjórnandinn og grínistinn James Corden er aftur velkominn á veitingastaðinn Balthazar eftir að hafa beðist afsökunar. Eigandi staðarins setti Corden í straff í gær og lýsti honum sem versta og dónalegasta kúnnanum í 25 ára sögu staðarins. Bannið varði aðeins í nokkrar klukkustundir og grínaðist eigandinn með að aflétta banninu fengi hann að taka við þætti Cordens í níu mánuði. Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc)
Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira