The Ellen DeGeneres Show stjarnan Sophia Grace er ólétt Elísabet Hanna skrifar 24. október 2022 13:30 Sophia Grave sló í gegn þegar hún rappaði Super Bass með Nicki Minaj. Samsett/Getty/Steve Granitz Barnastjarnan Sophia Grace Brownlee, sem sló eftirminnilega í gegn í The Ellen DeGeneres Show, á von á barni. Hún komst í sviðsljósið þegar hún var aðeins níu ára gömul að rappa lagið Super Bass með Nicki Minaj ásamt frænku sinni Rosie McClelland. Í dag er Sophia Grace nítján ára gömul og starfar sem áhrifavaldur. Hún tilkynnti fylgjendum sínum í gær á Youtube að hún sé að verða móðir. Sophia Grace segist eiga fjóra mánuði eftir af meðgöngunni og veit kynið en ætlar sér að deila þeim fréttum síðar, í öðru myndbandi. Hún segir að fyrst hafi sér verið brugðið yfir fréttunum en núna sé hún búin að venjast tilhugsuninni og sé spennt fyrir nýja hlutverkinu. Sophia Grace segir það hafa verið stórbrotið að heyra hjartslátt barnsins í fyrsta skipti: „Þetta var bókstaflega svo töff því það er ótrúlegt að hugsa til þess að það sé annað líf inni í þér.“ Hér að neðan má sjá fyrstu af mörgum heimsóknum þeirra í The Ellen DeGeneres Show: Frænka hennar Rosie er í skýjunum með fréttirnar og er spennt að fara inn í þennan nýja kafla við hlið Sophiu Grace. Hún segist boðin og búin til þess að kaupa mjólk og skipta um bleiur. Rosie segist viss um að frænka sín verði besta mamman. Hér að neðan má sjá síðustu heimsóknina hjá frænkunum til Ellen: View this post on Instagram A post shared by Rosie McClelland (@rosiergm) Barnalán Tengdar fréttir „Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Í dag er Sophia Grace nítján ára gömul og starfar sem áhrifavaldur. Hún tilkynnti fylgjendum sínum í gær á Youtube að hún sé að verða móðir. Sophia Grace segist eiga fjóra mánuði eftir af meðgöngunni og veit kynið en ætlar sér að deila þeim fréttum síðar, í öðru myndbandi. Hún segir að fyrst hafi sér verið brugðið yfir fréttunum en núna sé hún búin að venjast tilhugsuninni og sé spennt fyrir nýja hlutverkinu. Sophia Grace segir það hafa verið stórbrotið að heyra hjartslátt barnsins í fyrsta skipti: „Þetta var bókstaflega svo töff því það er ótrúlegt að hugsa til þess að það sé annað líf inni í þér.“ Hér að neðan má sjá fyrstu af mörgum heimsóknum þeirra í The Ellen DeGeneres Show: Frænka hennar Rosie er í skýjunum með fréttirnar og er spennt að fara inn í þennan nýja kafla við hlið Sophiu Grace. Hún segist boðin og búin til þess að kaupa mjólk og skipta um bleiur. Rosie segist viss um að frænka sín verði besta mamman. Hér að neðan má sjá síðustu heimsóknina hjá frænkunum til Ellen: View this post on Instagram A post shared by Rosie McClelland (@rosiergm)
Barnalán Tengdar fréttir „Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31