Ermarsundskonur hittust í teboði: „Þetta snýst miklu frekar um hausinn en líkamann“ Ólafur Björn Sverrisson og Snorri Másson skrifa 23. október 2022 21:59 Elsa Valsdóttir, skurðlæknir og sjósundskona, var gestgjafi boðsins. stöð 2 Sérstakt teboð var haldið var í Laugardal í Reykjavík í dag, þar sem boðsgestirnir voru allar íslenskar konur sem synt hafa yfir Ermarsundið en þær eru tuttugu og þrjár talsins. Konurnar báru saman bækur sínar og fögnuðu því að hafa unnið þetta mikla afrek. Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar: Sjósund Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar:
Sjósund Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira