Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Árni Sæberg skrifar 17. október 2022 23:49 James Corden fær aldrei að borða á Balthazar aftur. Dave J Hogan/Getty Images Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ segir Keith McNally, goðsögn í veitingabransa New York og eigandi Balthazar, í langri færslu á Instagram. Hann segir Corden vera þann viðskiptavin sem komið hefur verst fram við starfsfólk veitingahússins. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hann segist ekki oft hafa meinað fólki að koma aftur á veitingastaði sína en það hafi hann gert í dag, sér til lítillar ánægju. Hann deilir tveimur sögum af hegðun Cordens og segir hann hafa hegðað sér með sambærilegum hætti oftar. „Færðu okkur annan umgang samstundis“ Í fyrsta lagi deilir hann sögu af því þegar Corden sagðist hafa fundið hár í matnum sínum, eftir að hafa borðað allan aðalréttinn. Slíka hegðun segir McNally djöfullega en allt of algenga. „Færðu okkur annan umgang á stundinni. Og ég ætla ekki að greiða fyrir neina drykki sem við höfum drukkið nú þegar. Annars skrifa ég andstyggilega umfjöllun um staðinn á netinu,“ hefur McNally eftir Corden. Þá segir hann framkomu grínistans gagnvart yfirmanni á Balthazar hafa verið einstaklega illkvitna. „Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ Þá segir McNally að Corden hafi komið á Balthazar nýverið ásamt eiginkonu sinni. Eiginkona hans hafi pantað eggjaböku án eggjahvítu ásamt salati. Þegar hann hafi fundið örðu af eggjahvítu í bökunni hafi hann heimtað að fá nýja. Starfsfólk Balthazar varð við beiðninni en gerði þau hræðilegu mistök að framreiða bökuna með frönskum í stað salats. „Þið eruð vanhæf í starfi. Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ á Corden þá að hafa öskrað á starfsfólkið. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
„James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ segir Keith McNally, goðsögn í veitingabransa New York og eigandi Balthazar, í langri færslu á Instagram. Hann segir Corden vera þann viðskiptavin sem komið hefur verst fram við starfsfólk veitingahússins. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hann segist ekki oft hafa meinað fólki að koma aftur á veitingastaði sína en það hafi hann gert í dag, sér til lítillar ánægju. Hann deilir tveimur sögum af hegðun Cordens og segir hann hafa hegðað sér með sambærilegum hætti oftar. „Færðu okkur annan umgang samstundis“ Í fyrsta lagi deilir hann sögu af því þegar Corden sagðist hafa fundið hár í matnum sínum, eftir að hafa borðað allan aðalréttinn. Slíka hegðun segir McNally djöfullega en allt of algenga. „Færðu okkur annan umgang á stundinni. Og ég ætla ekki að greiða fyrir neina drykki sem við höfum drukkið nú þegar. Annars skrifa ég andstyggilega umfjöllun um staðinn á netinu,“ hefur McNally eftir Corden. Þá segir hann framkomu grínistans gagnvart yfirmanni á Balthazar hafa verið einstaklega illkvitna. „Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ Þá segir McNally að Corden hafi komið á Balthazar nýverið ásamt eiginkonu sinni. Eiginkona hans hafi pantað eggjaböku án eggjahvítu ásamt salati. Þegar hann hafi fundið örðu af eggjahvítu í bökunni hafi hann heimtað að fá nýja. Starfsfólk Balthazar varð við beiðninni en gerði þau hræðilegu mistök að framreiða bökuna með frönskum í stað salats. „Þið eruð vanhæf í starfi. Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ á Corden þá að hafa öskrað á starfsfólkið.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira