Játaði að hafa ætlað að bana karlmanni með þrívíddarbyssu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2022 16:52 Frá vettvangi árásarinnar aðfaranótt sunnudagsins 13. febrúar. Aðsend Ingólfur Kjartansson, tvítugur karlmaður, gekkst í morgun við því að hafa ætlað að bana karlmanni í bílastæðahúsi við Bergstaðastræti í febrúar. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi og krafðist saksóknari tíu ára dóms. Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi. Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi.
Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira