„Athafnastjórarnir eru nú tilbúnir til að taka að sér athafnir á lífsins tímamótum, svo sem nafngjafir, fermingar og hjónavígslur, en mörg þeirra hafa þegar tekið sín fyrstu skref í sumar,“ segir í tilkynningu.
Hópurinn er sagður mjög fjölbreyttur og þjónusta Siðmenntar við landsbyggðinga er sögð eflast vil muna, enda séu nú athafnastjórar staðsettir á Patreksfirði, Húsavík, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum.
Eftirfarandi nýir athafnastjórar hafa nú hafið störf hjá Siðmennt:
- Bragi Páll Sigurðarson
- Brynhildur Björnsdóttir
- Erla Sigurlaug Sigurðardóttir
- Íris Stefanía Skúladóttir
- Kolbeinn Tumi Daðason
- Margrét Erla Maack
- Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
- Matthías Tryggvi Haraldsson
- Ragnar Ísleifur Bragason
- Ragnhildur Sigurðardóttir
- Sigurður Starr Guðjónsson
- Silja Jóhannesar Ástudóttir
- Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir
- Una Sighvatsdóttir
- Zindri Freyr Ragnarsson Caine

