Innlent

Árekstur bíls og mótorhjóls við Hafnartorg

Bjarki Sigurðsson skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Vísir/Vilhelm

Hvít Tesla og mótorhjól lentu í árekstri við gatnamót Geirsgötu og Lækjartorgs upp úr klukkan tólf í dag. Bæði sjúkrabíll og lögreglubílar eru á svæðinu.

Varðstjóri hjá slökkviliðinu gat ekki veitt upplýsingar um slysið að svo stöddu en samkvæmt sjónarvottum var ökumanni mótorhjólsins ekið á brott á sjúkrabílnum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.