Ófrísk í fyrsta sinn 48 ára: „Ekki bara eitt barn, heldur tvö“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. október 2022 18:31 Hin 48 ára gamla leikkona Hilary Swank er ófrísk. Getty/Tommaso Boddi Óskarsverðlaunaleikkonan Hilary Swank er ófrísk. Hún segir það hafa verið draum sinn lengi að verða móðir. Það er óhætt að fullyrða að hún eigi eftir að vera með báðar hendur fullar í móðurhlutverkinu, því hún á ekki bara von á einu barni heldur tveimur. Swank er fjörutíu og átta ára gömul og eru þetta hennar fyrstu börn. Hún á von á þeim með eiginmanni sínum Philip Schneider. Hjónin kynntust árið 2016 og giftu sig fyrir fjórum árum síðan. Leikkonan var gestur í morgunþættinum Good Morning America í dag til þess að kynna nýja þætti sína Alaska Daily. Í þættinum deildi hún gleðitíðindunum, eftir að hafa falið óléttuna í einhvern tíma. Þau Hilary Swank og Philip Schneider giftu sig fyrir fjórum árum síðan.Getty/JB Lacroix Tvíburar í fjölskyldunni „Þetta er svolítið sem ég hef lengi þráð. Ég er að fara verða móðir ... Og ég á ekki bara von á einu barni, heldur tveimur. Ég trúi þessu ekki.“ Það eru tvíburar í fjölskyldum þeirra beggja og því segir Swank þetta vera einstaklega spennandi. „Þetta er algjör blessun og algjört kraftaverk. Þetta er ótrúlegt,“ sagði hin verðandi tveggja barna móðir. Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Swank er fjörutíu og átta ára gömul og eru þetta hennar fyrstu börn. Hún á von á þeim með eiginmanni sínum Philip Schneider. Hjónin kynntust árið 2016 og giftu sig fyrir fjórum árum síðan. Leikkonan var gestur í morgunþættinum Good Morning America í dag til þess að kynna nýja þætti sína Alaska Daily. Í þættinum deildi hún gleðitíðindunum, eftir að hafa falið óléttuna í einhvern tíma. Þau Hilary Swank og Philip Schneider giftu sig fyrir fjórum árum síðan.Getty/JB Lacroix Tvíburar í fjölskyldunni „Þetta er svolítið sem ég hef lengi þráð. Ég er að fara verða móðir ... Og ég á ekki bara von á einu barni, heldur tveimur. Ég trúi þessu ekki.“ Það eru tvíburar í fjölskyldum þeirra beggja og því segir Swank þetta vera einstaklega spennandi. „Þetta er algjör blessun og algjört kraftaverk. Þetta er ótrúlegt,“ sagði hin verðandi tveggja barna móðir.
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53