Lífið

Leikarinn Hilmir Snær er á lausu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Hilmir Snær Guðnason hefur marga fjöruna sopið í leiklistinni.
Hilmir Snær Guðnason hefur marga fjöruna sopið í leiklistinni. Vísir

Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin.

Fréttablaðið greindi fyrst frá. Það vakti athygli að Hilmir Snær mætti einsamall á Edduverðlaunin í síðasta mánuði. Hilmir Snær vann þar verðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki fyrir myndina Dýrið. 

Bryndís og Hilmir Snær hafa verið í sambandi  og giftu þau sig árið 2010. Saman eiga þau eina dóttur og Hilmir Snær á einnig dóttur úr öðru sambandi. 

Hilmir Snær Guðnason hlaut verðalun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Dýrinu.Hulda Margrét Óladóttir

Tengdar fréttir

Dýrið sankaði að sér verðlaunum

Það er óhætt að segja að kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hafi verið sigurvegari kvöldsins á Edduverðlaununum þetta árið en myndin hlaut alls 12 verðlaun. Þar á meðal hlaut myndin verðlaun fyrir handrit og leikstjórn ársins en myndin var einnig valin kvikmynd ársins.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.