Kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2022 13:40 Niðurstöður Samkeppniseftirlitsins eiga að liggja fyrir í lok næsta árs. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Samkeppniseftirlitsins hafa ákveðið að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja. Er það liður í heildarstefnumótun í sjávarútvegi á vegum matvælaráðuneytisins. Meðal annars á að skoða sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga eða leigja fiskiskip með aflahlutdeildir með ákveðnum stærðarmörkum. Þau mörk hafa ekki verið ákveðin enn, samkvæmt tilkynningu á vef stofnunarinnar. Einnig á kortlagningin að varpa ljósi á eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja í öðrum fyrirtækjum hér á landi, hvort sem þau eru einnig í sjávarútvegi eða ekki. Þá á að varpa ljósi á áhrifavald eigenda sjávarútvegsfyrirtækja í tengslum við atkvæðisrétt og stjórnarsetu í fyrirtækjum. Kortlagningin á þar að auki að auka gagnsæi um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi. Niðurstöður þessarar skoðunar verða opinberaðar í skýrslu sem gert er ráð fyrir að verði birt undir lok næsta árs. „Fyrir liggur að yfirsýn og þekking á stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi hefur mikla þýðingu í starfsemi fleiri stofnana en Samkeppniseftirlitsins, svo sem Fiskistofu, Seðlabanka Íslands og Skattsins. Samhliða athuguninni er því stefnt að auknu samstarfi þessara stofnana, en í því felst að umgjörð um eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi verði styrkt, rutt verði úr vegi mögulegum hindrunum í samstarfi hlutaðeigandi stofnana og skilvirkni í stjórnsýslu á þessu sviði aukin,“ segir á vef Samkeppniseftirlitsins. Þar segir að samstarf stofnana hjálpi starfsmönnum þeirra að sinna lögbundnum skyldum sínum. Sjávarútvegur Samkeppnismál Stjórnsýsla Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Meðal annars á að skoða sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga eða leigja fiskiskip með aflahlutdeildir með ákveðnum stærðarmörkum. Þau mörk hafa ekki verið ákveðin enn, samkvæmt tilkynningu á vef stofnunarinnar. Einnig á kortlagningin að varpa ljósi á eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja í öðrum fyrirtækjum hér á landi, hvort sem þau eru einnig í sjávarútvegi eða ekki. Þá á að varpa ljósi á áhrifavald eigenda sjávarútvegsfyrirtækja í tengslum við atkvæðisrétt og stjórnarsetu í fyrirtækjum. Kortlagningin á þar að auki að auka gagnsæi um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi. Niðurstöður þessarar skoðunar verða opinberaðar í skýrslu sem gert er ráð fyrir að verði birt undir lok næsta árs. „Fyrir liggur að yfirsýn og þekking á stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi hefur mikla þýðingu í starfsemi fleiri stofnana en Samkeppniseftirlitsins, svo sem Fiskistofu, Seðlabanka Íslands og Skattsins. Samhliða athuguninni er því stefnt að auknu samstarfi þessara stofnana, en í því felst að umgjörð um eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi verði styrkt, rutt verði úr vegi mögulegum hindrunum í samstarfi hlutaðeigandi stofnana og skilvirkni í stjórnsýslu á þessu sviði aukin,“ segir á vef Samkeppniseftirlitsins. Þar segir að samstarf stofnana hjálpi starfsmönnum þeirra að sinna lögbundnum skyldum sínum.
Sjávarútvegur Samkeppnismál Stjórnsýsla Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira