Rjúfa þögnina og greina frá atburðarásinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 13:02 Eftirstandandi meðlimir virðast enn í miklu áfalli eftir fréttirnar. Yang (t.v.), Kornfeld og Habersberger. YouTube/The Try Guys YouTube hópurinn, „The Try Guys“ sendu frá sér tilkynningu um skandalinn sem átti sér stað innan hópsins. Einn meðlimur hópsins hélt fram hjá eiginkonu sinni með starfsmanni sínum. Hópurinn hefur lítið tjáð sig síðan framhjáhaldið kom í ljós en hefur nú birt myndband til aðdáenda sinna. Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30