Faðir Miley Cyrus hefur fundið ástina á ný Elísabet Hanna skrifar 3. október 2022 18:30 Billy Ray og Firerose hafa verið að vinna saman í gegnum tíðina. Skjáskot/Instagram Söngvarinn Billy Ray Cyrus, faðir Miley Cyrus, er kominn með kærustu. Kærastan er ástralska söngkonan Firerose. Það var í apríl á þessu ári sem fyrrverandi eiginkona hans til tuttugu og átta ára, Tish Cyrus, sótti um skilnað. Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021: Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira
Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021:
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira
Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30
Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00
Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00