Faðir Miley Cyrus hefur fundið ástina á ný Elísabet Hanna skrifar 3. október 2022 18:30 Billy Ray og Firerose hafa verið að vinna saman í gegnum tíðina. Skjáskot/Instagram Söngvarinn Billy Ray Cyrus, faðir Miley Cyrus, er kominn með kærustu. Kærastan er ástralska söngkonan Firerose. Það var í apríl á þessu ári sem fyrrverandi eiginkona hans til tuttugu og átta ára, Tish Cyrus, sótti um skilnað. Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021: Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Billy Ray er líklega þekktastur fyrir lögin Achy Breaky Heart og Old Town Road. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum Hannah Montana þar sem hann lék föður Miley Stewart, Robby Ray Stewart. Það var dóttir hans Miley Cyrus sem fór með hlutverk Hönnuh Montana/Miley Stewart. Samkvæmt heimildum The Sun er ósætti hjá feðginunum og tala þau ekki saman að svo stöddu. Miley Cyrus og Billy Ray þegar Hannah Montana var á Disney Channel.Getty/Jesse Grant Samkvæmt heimildum People hafa þau Billy og Firerose verið í sambandi í þó nokkurn tíma og urðu náin þegar þau voru að vinna að tónlist saman. Heimildirnar segja þó að sambandið hafi ekki skarast á við hjónabandið þar sem þau höfðu verið aðskilin í tvö ár áður en þau sóttu um skilnað og hinn sextíu og eins árs gamli Billy Ray varð ógiftur maður. Í fyrra voru Firerose og Billy Ray saman í viðtali, vegna útgáfu lagsins New Day, þar sem hún gaf það upp hvernig þau kynntust. Hún sagði þau hafa hist upphaflega fyrir tíu árum á tökustað Hannah Montana, en þá hefur Firerose verið á unglingsárunum. Hún sagði Billy hafa fylgt sér eftir og haft trú á sér síðan þá og hafi hvatt hana til að elta drauminn sinn í tónlistinni. View this post on Instagram A post shared by Billy Ray Cyrus (@billyraycyrus) Orðrómur um trúlofun Fyrir skömmu setti Firerose inn mynd af sér með demantshring á vinstri baugfingri og vakti það upp spurningar meðal netverja hvort að um trúlofunarhring væri að ræða. Hún tók það einnig fram að Billy Ray hafi tekið myndina. Þau hafa hvorugt staðfest að um trúlofun sé að ræða og segja heimildir People ólíklegt að svo sé. View this post on Instagram A post shared by FIREROSE (@firerose) Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið New Day sem parið vann að saman árið 2021:
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30 Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00 Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. 11. apríl 2022 21:30
Hætt við að skilja í annað skipti Foreldrar Miley Cyrus eru hættir við að skilja og eru komnir í hjónabandsráðgjöf. 22. júlí 2013 20:00
Foreldrarnir skilja Billy Ray Cyrus og Tish, foreldrar poppsöngkonunnar Miley Cyrus, eru skilin eftir nítján ára hjónaband. 15. júní 2013 09:00