Hildur Guðnadóttir eigi möguleika á að slá met hljóti hún tilnefningu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. september 2022 23:56 Hildur Guðnadóttir tónskáld á Óskarsverðlaunahátíðinni 2020. Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir er sögð eiga möguleika á því að vera tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna á komandi hátíð. Bæði fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ og „Women Talking.“ Verði Hildur tilnefnd fyrir tónlist sína í báðum kvikmyndum verður hún fyrsta konan til þess að vera tilnefnd fyrir tvær kvikmyndir í einu í flokki frumsamdar kvikmyndatónlistar. Þessu greinir Variety frá. Tvísýnt var hvort Hildur gæti hlotið tilnefningu fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ þar sem hluti af tónlist myndarinnar er samin af öðrum en myndin fjallar um framúrskarandi tónskáld og tónlistarstjóra. Sextíu prósent tónlistar kvikmyndarinnar verður að vera frumsamin og hafi Variety fengið staðfestingu á því að svo sé. Hljóti Hildur aðeins eina tilnefningu í ár yrði hún þriðja konan til þess að hljóta meira en eina tilnefningu í fyrrnefndum flokki. Konan sem hefur hlotið flestar tilnefningar í flokknum er Rachel Portman en hún hefur hlotið þrjár. Hildur hefur því möguleika á að jafna standandi met. Hildur vann eftirminnilega til Óskarsverðlauna í sama flokki árið 2020 fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Joker“ með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki. Tónlist Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Hildur Guðnadóttir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Verði Hildur tilnefnd fyrir tónlist sína í báðum kvikmyndum verður hún fyrsta konan til þess að vera tilnefnd fyrir tvær kvikmyndir í einu í flokki frumsamdar kvikmyndatónlistar. Þessu greinir Variety frá. Tvísýnt var hvort Hildur gæti hlotið tilnefningu fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Tár“ þar sem hluti af tónlist myndarinnar er samin af öðrum en myndin fjallar um framúrskarandi tónskáld og tónlistarstjóra. Sextíu prósent tónlistar kvikmyndarinnar verður að vera frumsamin og hafi Variety fengið staðfestingu á því að svo sé. Hljóti Hildur aðeins eina tilnefningu í ár yrði hún þriðja konan til þess að hljóta meira en eina tilnefningu í fyrrnefndum flokki. Konan sem hefur hlotið flestar tilnefningar í flokknum er Rachel Portman en hún hefur hlotið þrjár. Hildur hefur því möguleika á að jafna standandi met. Hildur vann eftirminnilega til Óskarsverðlauna í sama flokki árið 2020 fyrir tónlist sína í kvikmyndinni „Joker“ með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki.
Tónlist Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Hildur Guðnadóttir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“