Ekki selst fleiri miðar á árshátíð lögreglunnar síðan 1998 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. september 2022 18:47 Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna. Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna segir að lögregluþjónar kalli eftir auknum rannsóknarheimildum og rafbyssum til að auka bæði öryggi sitt í starfi og öryggi borgara landsins. Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira
Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira