Fyrstu sýningarnar gríðarlega erfiðar: „Ég kom bara heim og lagðist í rúmið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2022 11:01 Bubbi Morthens hugar mikið að heilsunni. Bubbi Morthens segir að hann hafi hreinlega grátið og farið heim og lagst í rúmið þegar sýningin Níu líf byrjaði í Borgarleikhúsinu í fyrra. En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Leikhús Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Leikhús Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira