Segja auglýsingu hafa verið tilbúna en svo barst „tillaga“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2022 07:16 Harpa Þórisdóttir og Lilja Alfreðsdóttir við skipun Hörpu í embætti þjóðminjavarðar. Stjórnarráðið Búið var að smíða auglýsingu um stöðu þjóðminjavarðar þegar sveigt var af leið og ákveðið að skipa í stöðuna án þess að auglýsa hana. Svo virðist sem tillaga hafi borist á borð ráðherra sem varð þess valdandi að staðan var ekki auglýst. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag.
Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent