Ströggl og skerðing en býður upp á ferðalag um heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2022 10:31 Hrönn Marinósdóttir er framkvæmdastjóri RIFF og hefur verið það í 19 ár. Á morgun verður RIFF sett í 19. skipti en stjórnandinn og upphafsmanneskja hátíðarinnar segir að myndirnar hafi aldrei verið fjölbreyttari eða meira spennandi. „Við erum að bjóða upp á ferðalag um heiminn. Þetta er í rauninni ódýrasta ævintýraferð sem þú getur farið í, bara umhverfis jörðina,“ segir Hrönn Marinósdóttir í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld en þar kynnti Sindri Sindrason sér hátíðina þar sem yfir 70 myndir verða sýndar. Hrönn fer yfir allskonar myndir sem eru til sýninga á RIFF að þessu sinni, alveg frá mynd um Múmínálfana yfir í svæsna hryllingsmynd. Einnig geta kvikmyndagestir séð heimildarmynd sem Sigurjón Sighvatsson sjálfur leikstýrir. Svo má sjá mynd sem ber nafnið Stelpugengið. „Hún fjallar um unga stelpu sem verður alveg svakalega vinsæl samfélagsmiðlastjarna. Vinir hennar gjörbreytast og foreldrar hennar í rauninni hætta að vinna og fara reka stelpuna með einskonar fyrirtæki. Þetta er mynd sem vekur mann til umhugsunar um gildi samfélagsmiðla og við ætlum að vera með umræðu eftir þessa mynd.“ Hrönn segir að kvikmyndirnar séu frá 57 löndum í heildina. RIFF var upphaflega MBA verkefni Hrannar. „Þetta er rosalegt ströggl. Það er vandamálið og það hefur verið mikil skerðing á opinberum framlögum til RIFF í ár, um þriðjungur. Helsta vandamálið er að við getum ekki séð hvað gerist á næsta ári. Það vantar velviljann hjá hinu opinbera. Mér finnst vanta meira samtal og mér finnst vanta að okkar starfsöryggi sé tryggt. Ég væri til í góðan kaffibolla með borgarstjóra og ráðherra og ég skal splæsa og ræða málin,“ segir Hrönn en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49 Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
„Við erum að bjóða upp á ferðalag um heiminn. Þetta er í rauninni ódýrasta ævintýraferð sem þú getur farið í, bara umhverfis jörðina,“ segir Hrönn Marinósdóttir í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld en þar kynnti Sindri Sindrason sér hátíðina þar sem yfir 70 myndir verða sýndar. Hrönn fer yfir allskonar myndir sem eru til sýninga á RIFF að þessu sinni, alveg frá mynd um Múmínálfana yfir í svæsna hryllingsmynd. Einnig geta kvikmyndagestir séð heimildarmynd sem Sigurjón Sighvatsson sjálfur leikstýrir. Svo má sjá mynd sem ber nafnið Stelpugengið. „Hún fjallar um unga stelpu sem verður alveg svakalega vinsæl samfélagsmiðlastjarna. Vinir hennar gjörbreytast og foreldrar hennar í rauninni hætta að vinna og fara reka stelpuna með einskonar fyrirtæki. Þetta er mynd sem vekur mann til umhugsunar um gildi samfélagsmiðla og við ætlum að vera með umræðu eftir þessa mynd.“ Hrönn segir að kvikmyndirnar séu frá 57 löndum í heildina. RIFF var upphaflega MBA verkefni Hrannar. „Þetta er rosalegt ströggl. Það er vandamálið og það hefur verið mikil skerðing á opinberum framlögum til RIFF í ár, um þriðjungur. Helsta vandamálið er að við getum ekki séð hvað gerist á næsta ári. Það vantar velviljann hjá hinu opinbera. Mér finnst vanta meira samtal og mér finnst vanta að okkar starfsöryggi sé tryggt. Ég væri til í góðan kaffibolla með borgarstjóra og ráðherra og ég skal splæsa og ræða málin,“ segir Hrönn en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49 Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49
Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00
Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49
Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44