„Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. september 2022 10:31 Fjögur hús alveg frá grunni. Það er ekkert smáverkefni hjá Andreu og Tolla. Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa átt þann draum í mörg ár að byggja sér hús í sveit og nú með því að kaupa lóð í Ölfusi rétt hjá Hveragerði ætla þau að láta drauminn rætast. Lóðin er um það bil tveimur kílómetrum frá hringtorginu í Hveragerði en húsið verður úr límtréstbitum. Andrea og Tolli ætla að byggja húsið ásamt fjölskyldu sinni. Ætlunin var að byggja fjögur hús á landinu. Fjallað var um verkefnið í síðasta þætti af Gulla Byggi sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Verkefnið er risavaxið og mjög spennandi eins og fram kom í þættinum. Þau Andrea og Tolli eru bæði jógakennarar og ætla sér að reka jógastúdíó í einu húsinu, foreldrar Tolla ætla sér að búa í einu og í einu húsi verður Tolli með gróðurhús. Það má segja að ekki hafi alltaf allt gengið að óskum og til að mynda fór fyrirtækið sem hjónin versluðu gluggana af í greiðslustöðvun en gátu ekki afhent gluggana. „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti í þessu ferli sem er logið að okkur. Þeir sem sagt staðfesta við okkur 9.nóvember að gluggarnir séu að koma mánaðamótin nóv, des. Það var náttúrlega lygi því einum og hálfum mánuði áður var búið að stoppa framleiðsluna á gluggunum. Þeir voru aldrei á leiðinni. Sem betur fer komumst við í samband við framleiðandann úti og þetta er mögulega að reddast,“ segir Andrea í þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Gulla Byggi. Klippa: Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti Gulli byggir Ölfus Hús og heimili Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Fleiri fréttir Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sjá meira
Lóðin er um það bil tveimur kílómetrum frá hringtorginu í Hveragerði en húsið verður úr límtréstbitum. Andrea og Tolli ætla að byggja húsið ásamt fjölskyldu sinni. Ætlunin var að byggja fjögur hús á landinu. Fjallað var um verkefnið í síðasta þætti af Gulla Byggi sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Verkefnið er risavaxið og mjög spennandi eins og fram kom í þættinum. Þau Andrea og Tolli eru bæði jógakennarar og ætla sér að reka jógastúdíó í einu húsinu, foreldrar Tolla ætla sér að búa í einu og í einu húsi verður Tolli með gróðurhús. Það má segja að ekki hafi alltaf allt gengið að óskum og til að mynda fór fyrirtækið sem hjónin versluðu gluggana af í greiðslustöðvun en gátu ekki afhent gluggana. „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti í þessu ferli sem er logið að okkur. Þeir sem sagt staðfesta við okkur 9.nóvember að gluggarnir séu að koma mánaðamótin nóv, des. Það var náttúrlega lygi því einum og hálfum mánuði áður var búið að stoppa framleiðsluna á gluggunum. Þeir voru aldrei á leiðinni. Sem betur fer komumst við í samband við framleiðandann úti og þetta er mögulega að reddast,“ segir Andrea í þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Gulla Byggi. Klippa: Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti
Gulli byggir Ölfus Hús og heimili Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Fleiri fréttir Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sjá meira