„Ég hef sært fólk“ Elísabet Hanna skrifar 23. september 2022 16:40 Gwyneth Paltrow fer yfir mistök fortíðarinnar og bíður spennt eftir framtíðinni. Getty/Theo Wargo Leikkonan Gwyneth Paltrow er að undirbúa sig fyrir fimmtugsafmælið sitt og fer yfir mistök fortíðarinnar í nýjum pistli sem hún birti á heimasíðu sinni Goop. Hún segir andann sinn ekki bera ummerki tímans sem hefur liðið en aftur á móti segir hún líkamann gera það. Sættir sig við að vera mennsk Goop er lífsstílsmerki sem leikkonan hefur byggt upp síðustu ár. Á síðunni birti hún hugsanir sínar um fimmtugsafmælið sitt sem nálgast. „Líkami minn, kort af sönnunargögnum allra þeirra daga sem ég hef lifað, er ekki jafn tímalaus og sálin. Safn af blettum og misfellum sem bera ummerki hvers kafla lífsins. Ör eftir ofnbruna, ör á fingri eftir brotinn glugga fyrir löngu síðan, barnsburður. Silfurlitað hár og fínar línur,“ segir hún meðal annars í færslunni. „Ég tek líkamann minn í sátt og sleppi þörfinni fyrir að vera fullkomin, að líta fullkomlega út,“ segir hún einnig. Gwyneth segist vera hætt að reyna að vinna gegn þyngdaraflinu og sættir sig við það að vera mennsk. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Fer yfir mistök fortíðarinnar Hún segir aldurinn líka vera að hjálpa sér að vinna úr mistökum fortíðarinnar. „Ég hef sært fólk, aldrei viljandi en engu að síður sært það.“ Hún segir mistök fortíðarinnar stundum halda fyrir sér vöku. Hún segir sín stærstu mistök þó stafa af þeim augnablikum þegar hún sagði ekki sannleikann. Þá talar hún um aðstæður þar sem einstaklingar, verkefni eða hegðun létu henni ekki líða vel og hún vissi að væri rangt. Hún sér eftir því að hafa ekkert sagt á þeim tíma. Í færslunni biður hún þá sem hún hefur sært afsökunar og segir að hlutir í lífinu séu ekki svartir og hvítir heldur gráir. Hún segir að þó svo að hún hafi enga þolinmæði, blóti öðrum bílstjórum og geti orðið ísköld við annað fólk sé hún líka gjafmild, fyndin, hugrökk og klár. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Börnin hennar stærsta afrek Gwyneth segist einnig vona að börnin sín viti að þau séu hennar helsta afrek í lífinu. Á næstu árum vonast hún meðal annars til þess að geta dregið sig meira í hlé, minnkað innsta hringinn sinn, sungið meira og eldað meira. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30 Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43 Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Sættir sig við að vera mennsk Goop er lífsstílsmerki sem leikkonan hefur byggt upp síðustu ár. Á síðunni birti hún hugsanir sínar um fimmtugsafmælið sitt sem nálgast. „Líkami minn, kort af sönnunargögnum allra þeirra daga sem ég hef lifað, er ekki jafn tímalaus og sálin. Safn af blettum og misfellum sem bera ummerki hvers kafla lífsins. Ör eftir ofnbruna, ör á fingri eftir brotinn glugga fyrir löngu síðan, barnsburður. Silfurlitað hár og fínar línur,“ segir hún meðal annars í færslunni. „Ég tek líkamann minn í sátt og sleppi þörfinni fyrir að vera fullkomin, að líta fullkomlega út,“ segir hún einnig. Gwyneth segist vera hætt að reyna að vinna gegn þyngdaraflinu og sættir sig við það að vera mennsk. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Fer yfir mistök fortíðarinnar Hún segir aldurinn líka vera að hjálpa sér að vinna úr mistökum fortíðarinnar. „Ég hef sært fólk, aldrei viljandi en engu að síður sært það.“ Hún segir mistök fortíðarinnar stundum halda fyrir sér vöku. Hún segir sín stærstu mistök þó stafa af þeim augnablikum þegar hún sagði ekki sannleikann. Þá talar hún um aðstæður þar sem einstaklingar, verkefni eða hegðun létu henni ekki líða vel og hún vissi að væri rangt. Hún sér eftir því að hafa ekkert sagt á þeim tíma. Í færslunni biður hún þá sem hún hefur sært afsökunar og segir að hlutir í lífinu séu ekki svartir og hvítir heldur gráir. Hún segir að þó svo að hún hafi enga þolinmæði, blóti öðrum bílstjórum og geti orðið ísköld við annað fólk sé hún líka gjafmild, fyndin, hugrökk og klár. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Börnin hennar stærsta afrek Gwyneth segist einnig vona að börnin sín viti að þau séu hennar helsta afrek í lífinu. Á næstu árum vonast hún meðal annars til þess að geta dregið sig meira í hlé, minnkað innsta hringinn sinn, sungið meira og eldað meira. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow)
Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30 Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43 Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00
Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30
Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43
Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00