Ullarvika á Suðurlandi fyrstu vikuna í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 13:06 Maja Siska, sem er ein af þeim konum, sem er í forsvari fyrir Ullarvikuna 2022 á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tröllabandaprjón, handlitun í potti, ullarútsaumur, peysuprjón, sokkaprjón og spuni á rokk verður meðal þess, sem verður í boði á Ullarviku Suðurlands, sem stendur yfir fyrstu vikuna í október. Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent