Nýfæddur sonur GDRN sáttur með nýju plötuna Elísabet Hanna skrifar 8. september 2022 14:30 Magnús Jóhann Ragnarsson og GDRN gefa plötuna út í næstu viku. Anna Maggy Söngkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN og tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann Ragnarsson eru að gefa út plötuna Tíu íslensk sönglög. Sonur Guðrúnar, Steinþór Jóhann Árnason, fékk að njóta góðs af æfingum þeirra á dögunum og tók lúrinn sinn við fagra tóna. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kynntust í FÍH Platan inniheldur sönglög sem tvíeykið hefur spilað saman og útsett í gegnum tíðina. „Við Guðrún erum búin að vera að spila saman síðan við kynntumst í FÍH og eftir að hún fór að gefa út tónlist hef ég verið hluti af þeim verkefnum líka,“ Segir Magnús Jóhann í samtali við Vísi. „Guðrún er með svo rosalega rödd, er frábær söngkona og á þessari plötu fær röddin að njóta sín mjög vel. Þetta er bara píanó og söngur svo einlægnin verður gríðarleg,“ segir hann um plötuna. Lögin völdu þau frá ýmsum tímabilum í íslenskri tónlistarsögu og útfærðu þau í tímalausan búning sem myndar eina heild. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Mikil nánd í plötunni „Það getur verið erfiðara að gera svona einfaldar plötur því það má ekkert út af bregða,“ segir Magnús um upptökurnar. „Hljóðið verður extra mjúkt, það verður meiri nánd og verður líkt og hún sé upp við eyrað á manni að syngja. Á sama tíma fá brakið og brestirnir í píanóinu að vera með og gefa þessa hlýju.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Hér að neðan má sjá perlurnar sem þau útsettu fyrir plötuna ásamt nýju lagi sem ber heitið Morgunsól: Einhvers staðar einhvern tímann aftur 700 Þúsund stólar Hjarta mitt Ég veit þú kemur Hvert örstutt spor Víkivaki Ó, þú Rósin Leiðin okkar allra Morgunsól Platan kemur út 16. september. Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22 Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11 Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kynntust í FÍH Platan inniheldur sönglög sem tvíeykið hefur spilað saman og útsett í gegnum tíðina. „Við Guðrún erum búin að vera að spila saman síðan við kynntumst í FÍH og eftir að hún fór að gefa út tónlist hef ég verið hluti af þeim verkefnum líka,“ Segir Magnús Jóhann í samtali við Vísi. „Guðrún er með svo rosalega rödd, er frábær söngkona og á þessari plötu fær röddin að njóta sín mjög vel. Þetta er bara píanó og söngur svo einlægnin verður gríðarleg,“ segir hann um plötuna. Lögin völdu þau frá ýmsum tímabilum í íslenskri tónlistarsögu og útfærðu þau í tímalausan búning sem myndar eina heild. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Mikil nánd í plötunni „Það getur verið erfiðara að gera svona einfaldar plötur því það má ekkert út af bregða,“ segir Magnús um upptökurnar. „Hljóðið verður extra mjúkt, það verður meiri nánd og verður líkt og hún sé upp við eyrað á manni að syngja. Á sama tíma fá brakið og brestirnir í píanóinu að vera með og gefa þessa hlýju.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Hér að neðan má sjá perlurnar sem þau útsettu fyrir plötuna ásamt nýju lagi sem ber heitið Morgunsól: Einhvers staðar einhvern tímann aftur 700 Þúsund stólar Hjarta mitt Ég veit þú kemur Hvert örstutt spor Víkivaki Ó, þú Rósin Leiðin okkar allra Morgunsól Platan kemur út 16. september.
Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22 Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11 Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. 22. ágúst 2022 09:22
Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra. 26. júlí 2022 14:11
Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. 16. júní 2022 11:52