Köfunarþjónusta byggist upp til að þjóna fiskeldi á Austfjörðum Kristján Már Unnarsson skrifar 30. ágúst 2022 23:06 Samúel Karl Sigurðsson á Reyðarfirði er framkvæmdastjóri K-Tech köfunarþjónustu. Sigurjón Ólason Sérhæft köfunarfyrirtæki með fjórum atvinnuköfurum er orðið til á Austfjörðum. Helstu verkefni eru í kringum fiskeldi auk almennrar þjónustu við útgerðir fiskiskipa. Langt er síðan hefðbundinni útgerð var að mestu hætt frá Reyðarfirði. Í fréttum Stöðvar 2 kynnumst við annarskonar starfsemi sem komin er við höfnina. Þar má sjá Samúel Karl Sigurðsson á leið með köfunargræjur um borð í annan af tveimur bátum köfunarþjónustunnar K-Tech, sem stofnuð var árið 2017. „Við stofnum þetta í raun og veru hérna í upphafi þegar fiskeldið er að ryðja sér til rúms. Þá vantar hérna þessa þjónustu,“ segir Samúel en hann stofnaði fyrirtækið ásamt tveimur Skotum sem voru fyrir austan. „Svo fóru þeir nú út úr þessu. Þannig að við erum með þetta, við hjónin, ásamt öðrum.“ Samúel með kafarabúning á leið um borð í annan af tveimur bátum fyrirtækisins.Sigurjón Ólason Samúel áætlar að sjötíu prósent verkefna kafaranna séu fyrir fiskeldið á Austfjörðum. Einnig sinni þeir hefðbundnum útgerðum og segir hann annir geta verið á loðnuvertíð. „Við höfum verið að þjónusta fiskeldið fyrst og fremst. Svo er þetta í raun og veru í fyrsta skipti sem þessi þjónusta er fyrir hendi fyrir austan. Þannig að við erum farin að þjónusta sjávarútvegsfyrirtækin og það var töluvert að gera hjá okkur þegar norsku bátarnir voru hérna í vor. Þannig að það fellur alltaf eitthvað til.“ Fyrir fiskeldið snúast verkefnin einkum um eftirlit með sjókvíum. „Við þurfum að fara í kvíarnar á þrjátíu daga fresti, allar kvíar. Svo náttúrlega eru menn að fá í skrúfuna. Svo eru að aukast bara verkefni fyrir útgerðina. Við erum að botnþrífa skip og báta. Laga lagnir, sjóinntök og annað slíkt.“ Samúel segir að áður hafi þetta verið mest einyrkjar sem sinntu köfun á Austfjörðum. K-Tech sé fyrsta eiginlega köfunarfyrirtæki fjórðungsins. Auk hans séu þrír aðrir starfsmenn, allt árið um kring. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fjarðabyggð Múlaþing Fiskeldi Sjávarútvegur Tengdar fréttir Laxeldið á Austfjörðum á fullu í uppbyggingu eftir sjúkdómsáfall Laxeldið á Austfjörðum er að ná vopnum sínum á ný eftir alvarlegan veirusjúkdóm sem stöðvar alla landvinnslu á Djúpavogi. Byrjað er að setja út fisk að nýju í eldiskvíar og búið að kaupa tvo öfluga fóðurpramma. 18. júlí 2022 22:44 Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45 Laxeldi á bak við helming starfa á stærsta netaverkstæði Austfjarða Þjónusta við laxeldi hefur á skömmum tíma vaxið upp í að verða helmingur af starfsemi stærsta netaverkstæðis Austfjarða. Þessi nýjasta viðbót kom inn á sama tíma og hrun varð í loðnuveiðum. 13. september 2021 22:22 Laxeldi úr einum firði stefnir í tíu milljarða króna verðmæti Útflutningsverðmæti eldislax úr stærsta firði Austfjarða, Reyðarfirði, stefnir í tíu milljarða króna á þessu ári. Framkvæmdastjóri Laxa vonast til að verðmætið úr þessum eina firði ríflega tvöfaldist á næstu árum. 18. september 2021 22:50 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Langt er síðan hefðbundinni útgerð var að mestu hætt frá Reyðarfirði. Í fréttum Stöðvar 2 kynnumst við annarskonar starfsemi sem komin er við höfnina. Þar má sjá Samúel Karl Sigurðsson á leið með köfunargræjur um borð í annan af tveimur bátum köfunarþjónustunnar K-Tech, sem stofnuð var árið 2017. „Við stofnum þetta í raun og veru hérna í upphafi þegar fiskeldið er að ryðja sér til rúms. Þá vantar hérna þessa þjónustu,“ segir Samúel en hann stofnaði fyrirtækið ásamt tveimur Skotum sem voru fyrir austan. „Svo fóru þeir nú út úr þessu. Þannig að við erum með þetta, við hjónin, ásamt öðrum.“ Samúel með kafarabúning á leið um borð í annan af tveimur bátum fyrirtækisins.Sigurjón Ólason Samúel áætlar að sjötíu prósent verkefna kafaranna séu fyrir fiskeldið á Austfjörðum. Einnig sinni þeir hefðbundnum útgerðum og segir hann annir geta verið á loðnuvertíð. „Við höfum verið að þjónusta fiskeldið fyrst og fremst. Svo er þetta í raun og veru í fyrsta skipti sem þessi þjónusta er fyrir hendi fyrir austan. Þannig að við erum farin að þjónusta sjávarútvegsfyrirtækin og það var töluvert að gera hjá okkur þegar norsku bátarnir voru hérna í vor. Þannig að það fellur alltaf eitthvað til.“ Fyrir fiskeldið snúast verkefnin einkum um eftirlit með sjókvíum. „Við þurfum að fara í kvíarnar á þrjátíu daga fresti, allar kvíar. Svo náttúrlega eru menn að fá í skrúfuna. Svo eru að aukast bara verkefni fyrir útgerðina. Við erum að botnþrífa skip og báta. Laga lagnir, sjóinntök og annað slíkt.“ Samúel segir að áður hafi þetta verið mest einyrkjar sem sinntu köfun á Austfjörðum. K-Tech sé fyrsta eiginlega köfunarfyrirtæki fjórðungsins. Auk hans séu þrír aðrir starfsmenn, allt árið um kring. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fjarðabyggð Múlaþing Fiskeldi Sjávarútvegur Tengdar fréttir Laxeldið á Austfjörðum á fullu í uppbyggingu eftir sjúkdómsáfall Laxeldið á Austfjörðum er að ná vopnum sínum á ný eftir alvarlegan veirusjúkdóm sem stöðvar alla landvinnslu á Djúpavogi. Byrjað er að setja út fisk að nýju í eldiskvíar og búið að kaupa tvo öfluga fóðurpramma. 18. júlí 2022 22:44 Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45 Laxeldi á bak við helming starfa á stærsta netaverkstæði Austfjarða Þjónusta við laxeldi hefur á skömmum tíma vaxið upp í að verða helmingur af starfsemi stærsta netaverkstæðis Austfjarða. Þessi nýjasta viðbót kom inn á sama tíma og hrun varð í loðnuveiðum. 13. september 2021 22:22 Laxeldi úr einum firði stefnir í tíu milljarða króna verðmæti Útflutningsverðmæti eldislax úr stærsta firði Austfjarða, Reyðarfirði, stefnir í tíu milljarða króna á þessu ári. Framkvæmdastjóri Laxa vonast til að verðmætið úr þessum eina firði ríflega tvöfaldist á næstu árum. 18. september 2021 22:50 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Laxeldið á Austfjörðum á fullu í uppbyggingu eftir sjúkdómsáfall Laxeldið á Austfjörðum er að ná vopnum sínum á ný eftir alvarlegan veirusjúkdóm sem stöðvar alla landvinnslu á Djúpavogi. Byrjað er að setja út fisk að nýju í eldiskvíar og búið að kaupa tvo öfluga fóðurpramma. 18. júlí 2022 22:44
Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45
Laxeldi á bak við helming starfa á stærsta netaverkstæði Austfjarða Þjónusta við laxeldi hefur á skömmum tíma vaxið upp í að verða helmingur af starfsemi stærsta netaverkstæðis Austfjarða. Þessi nýjasta viðbót kom inn á sama tíma og hrun varð í loðnuveiðum. 13. september 2021 22:22
Laxeldi úr einum firði stefnir í tíu milljarða króna verðmæti Útflutningsverðmæti eldislax úr stærsta firði Austfjarða, Reyðarfirði, stefnir í tíu milljarða króna á þessu ári. Framkvæmdastjóri Laxa vonast til að verðmætið úr þessum eina firði ríflega tvöfaldist á næstu árum. 18. september 2021 22:50
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45