Syngjandi kaupfélagsstjóri á Bíldudal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. ágúst 2022 21:16 Gísli Ægir og Anna Vilborg, ásamt börnum sínum á Vegamótum, sem er eins konar félagsmiðstöð þorpsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Staðurinn er eina verslunin á staðnum, veitingastaðurinn, kaffihúsið og barinn í bænum, auk þess að vera félagsmiðstöð bæjarbúa. Hér erum við að tala um Vegamót á Bíldudal þar sem kaupfélagsstjórinn á það til að taka upp gítarinn og spila og syngja fyrir viðskiptavini. Gísli Ægir Ágústsson og kona hans, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, ásamt börnum þeirra eiga og reka Vegamót. Þau segjast vera „Kaupmaðurinn á horninu“ með helstu nauðsynjavörum og ef bæjarbúum vantar eitthvað, sem er ekki til í versluninni þá er það pantað einn, tveir og þrír. „Við erum líka með bátana, þeir senda okkur bara vörulista og við pöntum það inn, tökum saman og skutlum niður í bát. Vinsælustu vörurnar okkar eru ferskvörurnar, mjólkurvörurnar, ávextirnir og grænmetið. Og já, snakk og öl, svo náttúrulega bara veitingastaðurinn, hann er náttúrulega gífurlega vinsæll, „fish & chips“, segir Anna Vilborg. Anna segir að Vegamót séu líka félagsmiðstöðin í bænum, þar hittist allt fólkið. „Já, já, þetta er náttúrulega bara hjarta bæjarins, hérna koma allir í gegn nokkrum sinnum á dag.“ Og ef kaupfélagsstjórinn Gísli Ægir er í þannig skapi þá tekur hann upp gítarinn og spilar og syngur fyrir viðskiptavini, hvort sem það er klukkan átta á morgnanna, tvö eftir hádegi eða tíu á kvöldin, hann er alltaf í stuði. Gísli Ægir Ágústsson er flottur þegar hann spilar á gítarinn og syngur fyrir gesti á Vegamótum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Verslun Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Gísli Ægir Ágústsson og kona hans, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, ásamt börnum þeirra eiga og reka Vegamót. Þau segjast vera „Kaupmaðurinn á horninu“ með helstu nauðsynjavörum og ef bæjarbúum vantar eitthvað, sem er ekki til í versluninni þá er það pantað einn, tveir og þrír. „Við erum líka með bátana, þeir senda okkur bara vörulista og við pöntum það inn, tökum saman og skutlum niður í bát. Vinsælustu vörurnar okkar eru ferskvörurnar, mjólkurvörurnar, ávextirnir og grænmetið. Og já, snakk og öl, svo náttúrulega bara veitingastaðurinn, hann er náttúrulega gífurlega vinsæll, „fish & chips“, segir Anna Vilborg. Anna segir að Vegamót séu líka félagsmiðstöðin í bænum, þar hittist allt fólkið. „Já, já, þetta er náttúrulega bara hjarta bæjarins, hérna koma allir í gegn nokkrum sinnum á dag.“ Og ef kaupfélagsstjórinn Gísli Ægir er í þannig skapi þá tekur hann upp gítarinn og spilar og syngur fyrir viðskiptavini, hvort sem það er klukkan átta á morgnanna, tvö eftir hádegi eða tíu á kvöldin, hann er alltaf í stuði. Gísli Ægir Ágústsson er flottur þegar hann spilar á gítarinn og syngur fyrir gesti á Vegamótum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Verslun Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira