Höfuð Þorsteins numið á brott úr Hallormsstaðaskógi Jakob Bjarnar skrifar 12. ágúst 2022 16:18 Þessi stytta, brjóstmynd af Þorsteini Valdimarssyni skáldi, sem stóð í Trjásafninu Hallormsstað er horfin. aðsend Brjóstmynd af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, sem staðið hefur í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi, hefur verið brotin af stalli sínum og numin á brott. Þetta kemur fram í tilkynningu Péturs Péturssonar kynningarstjóra Skógræktarinnar. Hvarfið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem þjófnaður og skemmdarverk. Þjófarnir gerðu sér lítið fyrir og brutu höfuð Þorsteins af stalli sínum.aðsend Nánar er greint frá þessum hvarfi styttunnar á vef Skógræktarinnar en þar kemur fram að brjóstmyndin hafi staðið í Trjásafninu í Mörkinni á Hallormsstað til minningar um Þorstein (1918-1977). Þorsteinn var bæði þekkt skáld og starfaði öðru hverju hjá Skógræktinni sem sumarstarfsmaður. Brjóstmyndin, sem Magnús Á Árnason myndlistarmaður gerði, stóð þar sem Þorsteinn bjó gjarnan um sig í tjaldi og kallaði Svefnósa. Í tilkynningunni segir að Þorsteinn hafi verið með þekktustu ljóðskáldum þjóðarinnar og að hann hafi sent frá sér átta ljóðabækur. „Unnendur skáldsins og skógarins vona heitt og innilega að myndin skili sér til baka og hægt verði að lagfæra hana og koma fyrir á sínum stað á ný. Allar ábendingar um hvarfið eru vel þegnar,“ segir Pétur Halldórsson. Lögreglumál Myndlist Ljóðlist Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Péturs Péturssonar kynningarstjóra Skógræktarinnar. Hvarfið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem þjófnaður og skemmdarverk. Þjófarnir gerðu sér lítið fyrir og brutu höfuð Þorsteins af stalli sínum.aðsend Nánar er greint frá þessum hvarfi styttunnar á vef Skógræktarinnar en þar kemur fram að brjóstmyndin hafi staðið í Trjásafninu í Mörkinni á Hallormsstað til minningar um Þorstein (1918-1977). Þorsteinn var bæði þekkt skáld og starfaði öðru hverju hjá Skógræktinni sem sumarstarfsmaður. Brjóstmyndin, sem Magnús Á Árnason myndlistarmaður gerði, stóð þar sem Þorsteinn bjó gjarnan um sig í tjaldi og kallaði Svefnósa. Í tilkynningunni segir að Þorsteinn hafi verið með þekktustu ljóðskáldum þjóðarinnar og að hann hafi sent frá sér átta ljóðabækur. „Unnendur skáldsins og skógarins vona heitt og innilega að myndin skili sér til baka og hægt verði að lagfæra hana og koma fyrir á sínum stað á ný. Allar ábendingar um hvarfið eru vel þegnar,“ segir Pétur Halldórsson.
Lögreglumál Myndlist Ljóðlist Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira