Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Elísabet Hanna skrifar 13. ágúst 2022 12:31 Elísabet Gunnarsdóttir ætlaði ekki að missa af sýningu GANNI á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Aðsend. Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. „Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend
Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist