Hljómsveitin Wilco á leið til landsins Elísabet Hanna skrifar 11. ágúst 2022 13:36 Jeff Tweedy, söngvari hljómsveitarinnar Wilco. Getty/Mark Horton Hljómsveitin Wilco er á leiðinni til landsins og mun koma fram á sínum fyrstu tónleikum hér á landi. Ekki er um staka tónleika að ræða heldur fara þeir fram þrjú kvöld í röð í Hörpu: Sjötta, sjöunda og áttunda apríl á næsta ári og eingöngu er hægt að kaupa passa fyrir alla þrjá tónleikana. „Við erum mjög spennt að fá loksins að spila á Íslandi í fyrsta skipti,“ sagði Glenn Kotche, trommari hljómsveitarinnar í viðtali við Pitchfork. Glenn er spenntur fyrir því að heimsækja landið.Getty/Chris McKay „Við getum ekki beðið eftir að upplifa menninguna og fólkið á Íslandi, sem hefur verið uppspretta svo mikillar tónlistar og listar. Við hlökkum til að búa til ótrúlegar minningar með aðdáendum okkar alls staðar að úr heiminum." <a href="https://www.youtube.com/watch?v=USMsgVbf8Us">watch on YouTube</a> Pabbarokk Níunda plata hljómsveitarinnar fékk þann stimpil að vera pabba rokk en það kom söngvara hljómsveitarinnar Jeff ekki í jafnvægi sem sagði einfaldlega: „Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ Allir nema einn Hljómsveitin var stofnuð árið 1994 eftir að jaðarkántrísveitin Uncle Tupelo, þar sem Tweedy var einnig um borð, hætti. Hann stofnaði Wilco með öllum fyrrverandi liðsmönnum Uncle Tupelo nema söngvaranum Jay Farrar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERk4jXi0c1Y">watch on YouTube</a> Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00 Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
„Við erum mjög spennt að fá loksins að spila á Íslandi í fyrsta skipti,“ sagði Glenn Kotche, trommari hljómsveitarinnar í viðtali við Pitchfork. Glenn er spenntur fyrir því að heimsækja landið.Getty/Chris McKay „Við getum ekki beðið eftir að upplifa menninguna og fólkið á Íslandi, sem hefur verið uppspretta svo mikillar tónlistar og listar. Við hlökkum til að búa til ótrúlegar minningar með aðdáendum okkar alls staðar að úr heiminum." <a href="https://www.youtube.com/watch?v=USMsgVbf8Us">watch on YouTube</a> Pabbarokk Níunda plata hljómsveitarinnar fékk þann stimpil að vera pabba rokk en það kom söngvara hljómsveitarinnar Jeff ekki í jafnvægi sem sagði einfaldlega: „Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ Allir nema einn Hljómsveitin var stofnuð árið 1994 eftir að jaðarkántrísveitin Uncle Tupelo, þar sem Tweedy var einnig um borð, hætti. Hann stofnaði Wilco með öllum fyrrverandi liðsmönnum Uncle Tupelo nema söngvaranum Jay Farrar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERk4jXi0c1Y">watch on YouTube</a>
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00 Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00
Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00