Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Elísabet Hanna skrifar 12. ágúst 2022 16:06 Brúðkaupið hjá hjónunum var draumi líkast. Skjáskot/Instagram Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01
Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29
Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53
Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53