Grín og alvara í bland vegna eldgossins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 14:55 Netverjar eru mis ánægðir með eldgosið. Getty/ SOPA Images Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022 Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022
Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34