Skammbyssan reyndist leikfangabyssa Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. ágúst 2022 07:43 Þrír menn úrskurðaðir í gærsluvarðhald vegna morðs í Rauðagerði Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Maður var handtekinn klukkan hálf sex í morgun eftir að lögreglu barst tilkynning um að hann væri vopnaður skammbyssu við Smáralind í Kópavogi. Í ljós kom að um leikfangabyssu væri að ræða. Maðurinn reyndist aðeins sautján ára gamall og var foreldrum og barnaverndarnefnd gert viðvart. Þá réðst kvenmaður á þrítugsaldri á vegfaranda af handahófi og sló hann í andlitið rétt eftir klukkan þrjú í nótt. Vegfarandinn hlaut ekki mikla áverka en var ósáttur við árásarmanninn, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Lögregla fékk tilkynningu um reykskynjara í húsi á Hverfisgötu klukkan 00.40 og í ljós kom að þar var minniháttar eldur. Vel gekk að slökkva eldinn en grunur er um íkveikju. Aðeins hálftíma síðar var lögregla kölluð út vegna húsbrots en þar hafði maður ráðist að húsráðanda í Grundarhvarfi og framið þar eignaspjöll. Sá var handtekinn á vettvangi en hann er einnig grunaður um að hafa kveikt í á Hverfisgötunni. Lögregla hefur til skoðunar hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum vegna grunaðra brota. Klukkan hálf tíu í gærkvöldi var kona handtekin á heimili sínu eftir að hafa beitt heimilisfólk ofbeldi. Hún var undir miklum áhrifum áfengis og var látin gista fangageymslu. Nokkrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og einn var gripinn á 110 kílómetra hraða á Miklubraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. „Mjög rólegt var í miðborginni í tengslum við skemmtanalífið og mjög fá mál komu upp tengdu því,“ segir að öðru leyti í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
Þá réðst kvenmaður á þrítugsaldri á vegfaranda af handahófi og sló hann í andlitið rétt eftir klukkan þrjú í nótt. Vegfarandinn hlaut ekki mikla áverka en var ósáttur við árásarmanninn, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Lögregla fékk tilkynningu um reykskynjara í húsi á Hverfisgötu klukkan 00.40 og í ljós kom að þar var minniháttar eldur. Vel gekk að slökkva eldinn en grunur er um íkveikju. Aðeins hálftíma síðar var lögregla kölluð út vegna húsbrots en þar hafði maður ráðist að húsráðanda í Grundarhvarfi og framið þar eignaspjöll. Sá var handtekinn á vettvangi en hann er einnig grunaður um að hafa kveikt í á Hverfisgötunni. Lögregla hefur til skoðunar hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum vegna grunaðra brota. Klukkan hálf tíu í gærkvöldi var kona handtekin á heimili sínu eftir að hafa beitt heimilisfólk ofbeldi. Hún var undir miklum áhrifum áfengis og var látin gista fangageymslu. Nokkrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og einn var gripinn á 110 kílómetra hraða á Miklubraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. „Mjög rólegt var í miðborginni í tengslum við skemmtanalífið og mjög fá mál komu upp tengdu því,“ segir að öðru leyti í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira