Gleðin allsráðandi í Ólafsvík Bjarki Sigurðsson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 23. júlí 2022 22:33 Frá vinstri: Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir, Agatha P. og Bjargey Anna Guðbrandsdóttir. Vísir Gleðin var allsráðandi á Hinseginhátíð Vesturlands sem fór fram í Ólafsvík í dag. Þar var að sjálfsögðu gengin gleðiganga líkt og tíðkast á sambærilegri hátíð sem haldin er í Reykjavík ár hvert. Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full. Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full.
Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira