Einnig verður húsnæðismarkaðurinn til umræðu en sérfræðingur hjá HMS segir merki um viðsnúning á fasteignamarkaði þar sem aðgerðir Seðlabankans undanfarna tvo mánuði virðast farnar að bíta fast.
Að auki verður fjallað um atvinnuleysi sem dregist hefur saman, Úkraínu og nýjar myndir frá James-Webb geimsjónaukanum sem birtust í gærkvöldi.