Parið greindi nýlega frá sambandi sínu á miðli Rebel en það segist hún hafa gert eftir að hafa fengið þrýstingi frá áströlskum fjölmiðlum um að greina frá því. Hún segir að sér hafi verið gefnir tveir dagar til þess að tjá sig um málið áður en grein um sambandið færi í loftið.
Ramona hefur einnig birt myndir frá ferðinni á sínum miðli og merkti þar inn að þær væru staddar á Íslandi, „einhversstaðar þar sem er kalt“:

