Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 14:41 Wilson naut sín vel í Bláa lóninu. Skjáskot/Twitter Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Ekkert lát virðist vera á því en Wilson birti myndband á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hún sést svamla í Bláa lóninu. Myndbandið samanstendur af nokkrum klippum, í hverjum Wilson ýmist flýtur í makindum sínum í lóninu eða stillir sér upp með sólgleraugu. Lagið My Heart Will Go On með kanadísku söngkonunni Celine Dion ómar svo undir herlegheitunum.pic.twitter.com/eAXWt3TdRt— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 8, 2018 Wilson hefur verið afar dugleg að deila myndum og myndböndum frá Íslandsdvölinni nú í vikunni. Hún lofsamar til að mynda nýtt Retreat-hótel við Blá lónið í færslu sem hún birti á Twitter í gær og tekur sérstaklega fram að ekki sé um kostaða auglýsingu að ræða.The Retreat Hotel at the Blue Lagoon in Iceland is amazing! This is NOT a paid ad, I just had the best time there - they have in-water massages which are to die for! Food is incredible! And they arranged the best activities for us to do x pic.twitter.com/aWSxA9nYSW— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 7, 2018 Þá hefur hún birt myndir af sér og vinum sínum í jöklaferð og á fjórhjólum. Hópurinn hefur einnig komið við á Þingvöllum og í Kerinu. Wilson er þekktust fyrir hlutverk sitt í Pitch Perfect-kvikmyndunum. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Sjá meira
Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Ekkert lát virðist vera á því en Wilson birti myndband á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hún sést svamla í Bláa lóninu. Myndbandið samanstendur af nokkrum klippum, í hverjum Wilson ýmist flýtur í makindum sínum í lóninu eða stillir sér upp með sólgleraugu. Lagið My Heart Will Go On með kanadísku söngkonunni Celine Dion ómar svo undir herlegheitunum.pic.twitter.com/eAXWt3TdRt— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 8, 2018 Wilson hefur verið afar dugleg að deila myndum og myndböndum frá Íslandsdvölinni nú í vikunni. Hún lofsamar til að mynda nýtt Retreat-hótel við Blá lónið í færslu sem hún birti á Twitter í gær og tekur sérstaklega fram að ekki sé um kostaða auglýsingu að ræða.The Retreat Hotel at the Blue Lagoon in Iceland is amazing! This is NOT a paid ad, I just had the best time there - they have in-water massages which are to die for! Food is incredible! And they arranged the best activities for us to do x pic.twitter.com/aWSxA9nYSW— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 7, 2018 Þá hefur hún birt myndir af sér og vinum sínum í jöklaferð og á fjórhjólum. Hópurinn hefur einnig komið við á Þingvöllum og í Kerinu. Wilson er þekktust fyrir hlutverk sitt í Pitch Perfect-kvikmyndunum.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Sjá meira
Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“