Innlent

Holta­vörðu­heiðinni lokað vegna hjól­hýsis

Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar
Löng bílaröð myndaðist vegna lokunarinnar.
Löng bílaröð myndaðist vegna lokunarinnar. Aðsent

Holtavörðuheiði var lokað í tvær klukkustundir í dag vegna umferðaróhapps. 

Hjólhýsi valt á Holtavörðuheiði í dag og var heiðinni lokað í kjölfarið. Lokunin stóð yfir í tæpar tvær klukkustundir og myndaðist löng bílaröð vegna lokunarinnar. Vegurinn var opnaður aftur rétt fyrir klukkan 18:00. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.